Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 91
Kirkjuritið.
I
Séra Ófeigur Vigfússson prófastur í Fellsmúla
(In memoriam).
Fyrstu áratugi þessarar aldar, var mikið mannval í
ju'estastétt víðast livar á Suðurlandi. Meiin litu, með
lotningu þeirrar tíðar manna fyrir kirkju og kristni, til
staða eins og Stóra-Núps, Torfastaða, Hruna o. fl. Hin
mikla móða, Þjórsá, byrgði þá Hreppamönnum að
mestu sýn inn í andlega lieiminn í Rangárþingi, nema
livað fyrir kom, að fólk úr neðri byggð Gnúpverja-
lirepps hafði til að leggja leið sína á helgum dögum
vfir jökulvatnið mikla, á ís, til kirkju að Haga í Holta-
sveit. Það var annexía séra Ófeigs í Fellsmúla, sem
þá hafði, er ég man fyrst, flutzt frá Guttormshaga, þar
sem hann þjónaði Efri-Holtaþingum einum, sjö fyrstu
prestskaparár sín (1893—1900).
Fremur var kyrrt um Landprestinn i fyrstu, enda
átti hann framan af við fremur þröngan kost að búa,
því að branðið var rýrt þá. En í bernsku minni vitnað-
ist það um Hreppinn, að austan Þjórsár væri dyggur
þjónn kirkjunnar, og skólamaður, meir en þá var títt.
Kringum 1910, eftir 17 ára prestsþjónustu við breyti-
leg lífskjör, liefst nýtt tímabil — ný sókn — í lífi séra
Ófeigs, sem fram að því, eins og reyndar ætíð sðan.
liafði iðkað svo vel, og staðfest, þá lífsreglu postulans,
að „guðliræðslan, sainfara nægjusemi, er mikill gróða-
vegur“. Því að haustið 1912, hafði séra Ófeigur reist
hið veglegasta íbúðarhús, og flutti bæinn all-langt um
set, á fríðar grundir, við mikinn, lygnan læk. — Sjálfur
iiafði hann lagt hvern stein í þá veggi, sem fyrir opn-