Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 91

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 91
Kirkjuritið. I Séra Ófeigur Vigfússson prófastur í Fellsmúla (In memoriam). Fyrstu áratugi þessarar aldar, var mikið mannval í ju'estastétt víðast livar á Suðurlandi. Meiin litu, með lotningu þeirrar tíðar manna fyrir kirkju og kristni, til staða eins og Stóra-Núps, Torfastaða, Hruna o. fl. Hin mikla móða, Þjórsá, byrgði þá Hreppamönnum að mestu sýn inn í andlega lieiminn í Rangárþingi, nema livað fyrir kom, að fólk úr neðri byggð Gnúpverja- lirepps hafði til að leggja leið sína á helgum dögum vfir jökulvatnið mikla, á ís, til kirkju að Haga í Holta- sveit. Það var annexía séra Ófeigs í Fellsmúla, sem þá hafði, er ég man fyrst, flutzt frá Guttormshaga, þar sem hann þjónaði Efri-Holtaþingum einum, sjö fyrstu prestskaparár sín (1893—1900). Fremur var kyrrt um Landprestinn i fyrstu, enda átti hann framan af við fremur þröngan kost að búa, því að branðið var rýrt þá. En í bernsku minni vitnað- ist það um Hreppinn, að austan Þjórsár væri dyggur þjónn kirkjunnar, og skólamaður, meir en þá var títt. Kringum 1910, eftir 17 ára prestsþjónustu við breyti- leg lífskjör, liefst nýtt tímabil — ný sókn — í lífi séra Ófeigs, sem fram að því, eins og reyndar ætíð sðan. liafði iðkað svo vel, og staðfest, þá lífsreglu postulans, að „guðliræðslan, sainfara nægjusemi, er mikill gróða- vegur“. Því að haustið 1912, hafði séra Ófeigur reist hið veglegasta íbúðarhús, og flutti bæinn all-langt um set, á fríðar grundir, við mikinn, lygnan læk. — Sjálfur iiafði hann lagt hvern stein í þá veggi, sem fyrir opn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.