Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 105

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 105
Kirkjuritið Séra Eggert Ó. Briem. 373 þesari kirkjubyggingu, og þótt hún sé nú að hruni komin, þá her hús þetta þess glöggvar minjar, að þá hafi ríkt í Höskuldsstaðasókn stórhugur og myndar- skapur. ^ Séra Eggert Briern var hygginn maður og efnaðist allvel, kona lians var og hin mesta búkona, auk þess ltættust honum tekjur af næsta brauði um sjö ára bil, Hofi á Skagaströnd, því að hann þjónaði þar frá 1875 -1882, en þar var stundum prestlaust, enda erfitt þar um ferðalög, en Eggert var ferðamaður góður og skyldurækinn i embættisverkum sínum, kjarkmaður var hann og brá eigi þó voveifleg atvik kæmu fyrir. Eitt sinn, er liann síðla kvölds, 8. nóvember 1879, reið frá Hofi til Skagastrandar, varð hann þess var, að lík voru rekin á fjörunni. Fann prestur þar fimm lík sjó- drukknaðra manna, er hann bar undan sjó. Eggert Briem er lýst svo, að hann var hár maður vexti og skapholda, ennissvipurinn mikill, augun einkar fögur og fyrirbragðið hið gáfulegasta. Hann var sagður rammur mjög að afli, og er sú saga til, að eitt sinn gat enginn tekið liest einn, er prestur átti í rétt á Höskuldsstöðum, greip preslur þá mikinn þátt í tagli liestsins og hélt i, brauzt hesturinn um ferlega, og kom svo, að þátturinn slitnaði, en prestur liélt á lagð- inum í hendi sér. Prestur góður þótti séra Eggert, ræður hans báru mjög vott um lærdóm og hve liann var víðlesinn, en sá ljóður var á, að söngrödd hafði hann enga. En meðhjálpari prests og forsöngvari, Guðmundur Helga- son í Kollugerði, var söngmaður með afl)rigðum, og nefndi prestur liann „Kollugerðishvell“, en Guðmundur kallaði prest „Höskuldsstaðahás“. Fór því allt vel, er þeir störfuðu saman i húsi Drottins, séra Eggert og Guðmundur. Svo er sagt, að eitt sinn var prestur að gifta hjón í Höskuldsstaðakirkju, brá svo við, þegar mest á reið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.