Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 97

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 97
Kirkjuritið Svava. 365 En skal ég aðeins þannig þrá og þreyta harmaslag? Nei, Svava, ég lít einnig á þann uppstigningardag, er synd og heimi hvarfst þú frá í heilagt samfélag. Víst ann ég þér til fulls að fá svo fagurbreyttan hag. Ég sefast og mér lynda læt, að létt er öllu af þér. Úr helju ég þig hvergi græt, því heilög trú mín er: Að þú sem Iífsins lilja mæt með lífsins blómgast her, af því mér sprettur svölun sæt og sorgarbeiskjan þver. Úr dalnum þar sem dvel ég nú og dauðans iða gín mér tárin þangað beinir brú, sem bjartur himinn skín. Þar ljómar dýrleg ljósmynd sú, er lýsir mér til sín. Ég kenni, að þar er komin þú og kalla: Svava mín. Og vonin bendir ennþá önd á eftirþráða stund, er engin framar binda bönd né blæðir nokkur und. Þá verð ég leystur stríðs af strönd, og strax í sama mund þú réttir að mér engilhönd við ódauðlegan fund. Þú sést ei liggja liðinn nár, ,en ljóssins engill skín, þá fögnum vér, sem feldum tár, tr fal þig dauðinn sýn. Þá læknar Guð það lemsturssár, er laust oss burtför þín. þá höldum vér um eilíf ár þér ætíð, Svava mín. Sunnudagaskóli eða barnaguðsþjónusta í athyglisverðri grein, sem próf. Magnús Jónsson rit- ar í Kirkjuritið (jan.—marz hefti 1947). gerir hann því skarpleg skil, hvers vegna sunnudagaskólar séu mikils virði. En hann lætur ekki staðar numið við það, held- ur hendir á leið til eflingar sunnudagaskólunum liér á landi. Hann bendir á þá leið, að ráðinn verði maður til þess áð ferðast um landið, til þess að aðstoða við stofnun sunnudagaskóla og leiðbeina við starfrækslu þeirra. Þetta er ágæt og merkileg tillaga í mikilsverðu máli. Vonandi er, að þessari tillögu prófessorsins verði einliuga gaumur gefinn og ekki staðar numið, fyrr en henni er fullnægt. En hvers vegna? Það er vegna þess, að sunnudagaskólar eru einn aðalþátturinn í starfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.