Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 115

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 115
Kirkjuritið Fréttir. 383 æskulýðssamkomu i Tjarnarbió 30. nóv. Séra Pétur Sigurgeirsson stjórnaði henni og flutti ennfremur ræðu til unga fólksins. Hanncs Guðmundsson bankamaður flutti einnig ræðu. Arndís Björns- dóttir leikkona las upp fallegt ævintýr. Jóhann Konráðsson frá Akureyri söng einsöng. Fjórmenningar sungu nokkur lög og stundum sungu allir í húsinu. Þórarinn Guðmundsson tónskáld lék undir á píanó. Síðast var sýndur þáttur úr kvikmynd. Frú Þóra Jónsdóttir, ekkja séra Stefáns Jónssonar að Auðkúlu, andaðist að Æsustöðum í Langadal 4. desember. Sunnudagaskóli guðfræðideildar. tók til starfa 1. sunnudag i vetri, 26. okt., og er sem fyr ágæt- lega sóttur. Kennarar deildarinnar og flestallir stúdentarnir starfa við Jiann. Stúdentamessa. Stúdentaráð Háskólans hefir ákveðið samkvæmt tilmælum frá Bræðralag'i, að guðsþjónusta skuli framvegis vera einn þáttur i hátíðahöldum stúdenta 1. desember. Hefir slík guðsþjónusta þegar verið lialdin tvisvar sinnum, í fyrra og nú í ár. Greinar um aðalfund Prestafélags íslands og deildarfundi og hinn almenna kirkjufund verða, sökum rúmleysis, að bíða birtingar þangað til í næsta licfti. Margt fleira hefir einnig orðið að bíða sökum rúmleysis. E F N I : Bls. 1. Konungurinn kemur. Eftir Vald. V. Snævarr skólastjóra 271 2. Sálmur. Eftir Petter Dass. Þýð. Þorsteinn Valdimarsson 272 3. Dýrð Drottins ljómaði kringum þá...................... ................ Eftir dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup 273 4. Kristsmynd ............................................... 276 5. Helgisagan um jólarósirnar. Eftir Selmu Lagerlöf...... 277 6. Aldarafmæli Prestaskólans. Ræður og ljóð ................. 293 7. Séra Ólafur Magnússon prófastur....................... ........................ Eftir séra Guðmund Einarsson 354 8. Séra Ófeigur Vigfússon prófastur. Eftir séra Ólaf Ólafsson 359 9. Svava. Eftir séra Björn Halldórsson í Laufási ............ 364 10. Sunnudagaskóli eða barnaguðsþjónusta. E. Jón Kr. Isfeld 365 11. Séra Eggert Ó. Briem. Eftir séra Pétur Ingjaldsson. . . . 370 12. Kristileg smárit. Eftir séra Friðrik Hallgrímsson dómpróf. 380 13. Fréttir ................................................. 381 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.