Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 31
Kirkjuritið. Ræða Magnúsar Jónssonar. 299 ari og leiðtogi um jarðrækt, en annar kennari Prestaskólans varð fyrsti kennari á Islandi í vísindalegri siglingafræði, svo að þessir tveir höfuð atvinnuvegir þjóðarinnar áttu hauk í horni, þar sem Prestaskólinn var. Þau munu fljóttalin þau nytsemdarstörf í íslenzku þjóð- lífi á síðustu 100 árum, ef þau eru þá nokkur, sem ekki koma á einhvern hátt, og oftast að mjög verulegu leyti, við það, sem letrað hefir verið á hið óskrifaða blað Presta- skólans frá stofnun hans 1847, allt frá smágreiða við kot- ungana heima fyrir til skörungsskapar í mestu málum þjóðarinnar. Ég veit, að þeir menn eru til, sem líta svo á starf prests- ins, að öll þessi margháttaða afskiptasemi og umstang íslenzkra Prestaskólamanna verður í þeirra augum galli en ekki kostur, verður óprýði á letruðu blaði Prestaskól- ans, nú þegar á það er horft á aldarafmælinu. Engan veginn skal því neitað, að annarleg störf og um- svif geta skyggt á að jafnvel hindrað aðalstarf prests- ins. En ég vil láta í ljós þá von, að hann sjálfur, yfirhirðirinn, sem ekki taldi sér ósæmandi að lækna sjúka, dásama feg- urð náttúrunnar, horfa á fiskimennina við störf sín, rétta bágstöddum hjálparhönd og greiða mál hvers þess, er á fund hans leitaði, muni hafa horft með velþóknun á störf íslenzkra presta, þegar þeir hafa talið sér sæmandi að þjóna öllum Guðs börnum í öllum efnum eftir sinni litlu getu. Og svo vil ég leyfa mér að staðhæfa, að meginstarf íslenzkra presta hefir þrátt fyrir öll aukastörfin, verið sjálf boðun fagnaðarerindisins eins og vera ber, kristniboð til eldri og yngri, innan kirkju og utan. Ég held að það, sem íslenzkir guðfræðingar hafa skrif- að á minnisblað skóla síns nú um einnar aldar skeið, sé full sönnun þess, að þörf var á þessum skóla og að hann hefir unnið þjóðinni gagn. Annar þáttur þess, sem á eyðublað Prestaskólans hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.