Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Ræða Ólafs Lárussonar. 309 prestaköllin í landinu enn 191 að tölu um miðja 18. öld, og enn voru þau 180, árið 1854, sjö árum síðar en Prestaskól- inn tók til starfa. Þurfti þá enn hátt á annað hundrað presta, og er það margfalt á við tölu læknanna, lögfræðinganna og skólakennaranna samanlagða. Langmestur hluti þessara presta varð að láta sér nægja þá menntun, sem latínuskól- arnir létu þeim í té. Æðri menntun var ekki að fá í landinu, og það voru tiltölulega fáir þeirra, sem áttu þess kost að stunda háskólanám erlendis. Því olli fátækt þeirra, fátækt þeirra á námsárunum og fátæktin, sem beið flestra þeirra að náminu loknu í tekjurýrum embættum. 1 því sambandi langar mig til að vekja athygli á atriði, sem ég minnist ekki að hafa séð bent á fyrr og orðið hefir næsta áhrifaríkt um þjóðmenningu vora. Prestsembættin hér á Islandi voru svo rýr, og lífskjör prestanna svo bágborin, að þau urðu aldrei eftirsóknarefni fyrir útlendinga. Þessvegna var prestastéttin hér á landi ávallt íslenzk, einnig eftir siða- skiptin, og kirkjumálið islenzka. Vér fáum væntanlega skilið, hvers virði þetta var oss, ef vér horfum til frænda vorra Norðmanna, sem fengu danska presta til sín og danskt kirkjumál. Ef til vill má segja, að prestarnir íslensku hafi með fátækt sinni og í fátækt sinni bjargað íslenzkri tungu frá glötun. Eftir siðaskiptin veittu stúdentspróf frá latínuskólunum rétt til prestsembætta, þótt þau veittu ekki aðgang að háskólanum í Kaupmannahöfn. Þessvegna var líka nokkur kennsla í guðfræði veitt í latínuskólunum. En öllum ber saman um það, að sú fræðsla hafi verið mjög ófullkomin. En þá kom að því, sem Jón Sigurðsson segir í ritgjörð sinni um skóla á íslandi, að „það, sem vantaði á skólalærdóminn, bað var lífið látið kenna mönnurn." Menn hafa reynzt mis- jafnlega miklir námsmenn í þeim skóla, eins og þeir hafa verið bæði fyrr og síðar. Þegar Harboe biskup ferðaðist hér um landið um miðja 18. öld og kannaði lærdóm presta, varð hann stundum að láta sér nægja, ef prestarnir gátu nokkurn veginn svarað spurningunum í barnalærdómskveri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.