Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 73
Kirkjuritið. Ræða Eysteins Jónssonar. 341 sem ég tel ástæðu til að þakka íslenzkri prestastétt alveg sérstaklega. I þessu landi hafa aldrei verið háðar trúmáladeilur með þeim hætti sem tíðkazt hefir með öðrum þjóðum, hvað þá trúarbragðastyrjaldir, sem víða hafa verið þyngsta böl. Þetta er tvímælalaust ekki sízt að þakka íslenzkri presta- stétt, sem boðað hefir kristinn dóm og guðsorð af þeirri góðvild og með því umburðarlyndi, sem þeim sæmir, er svo göfugu hlutverki gegna. Vafalaust hefir prestastéttin og þjóðin öll í þessu notið þess anda, sem ríkt hefir í Prestaskólanum. I margar aldir hafði prestastéttin með höndum forustu um fræðslumál þjóðarinnar, og er það kunnara en frá þurfi að segja, að henni fór þetta svo úr hendi, að til fyrirmyndar var, miðað við ástæður þær, sem við var búið. Með fræðslu- starfi sínu og með óvenjulega miklu starfi að þjóðlegum fræðum á prestastéttin íslenzka höfuðþátt í verndun tung- unnar og bókmenntanna. Prestastéttin slitnaði aldrei úr tengslum við alþýðu manna í landinu. Þar var aldrei neinn veggur á milli. Prestarnir sátu við sama borð og alþýða landsins. Varð þetta vafa- litið undirrót þess, að jafnframt því, sem prestastéttin hafði forustuna um fræðslu- og menningarmál í samvinnu við heimilin, þá skipuðu prestarnir sér yfirleitt í fylkingar- brjóst í þeirri baráttu, sem háð var fyrir sjálfstæði íslenzku þjóðarinnar. Islendingar eiga margt að þakka prestum sínum og Prestaskólanum. Þegar litið er til baka, þá finnst mér svo mikils um þetta vert, að ég óska þess nú, að íslenzka þjóðin komizt í jafnmikla þakkarskuld við skólann og prestana fyrir störf næstu 100 ára og hún stendur nú í fyrir störf þess tímabils, sem við minnumst hér í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.