Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 75

Kirkjuritið - 01.12.1947, Síða 75
Kirkjuritið. Ræða Kristins Daníelssonar. 343 hlutverkinu svo vaxinn, að af væri sæmd sú stofnun, sem vera hlýtur oss öllum dýrmæt, kennendum og nemend- um, sem hennar höfum notið, því að þótt hinn hái aldur minn veitti mér þessa verðleika, þá væri nú sami aldur hemill á hæfileikum mínum að sama skapi. En þó hefi ég nú ráðist i þetta, og um leið og ég fyrir- fram þakka þá áheyrn, sem þér munuð veita mér, treysti ég, að þér munuð afsaka það, sem miður kann að takast. Eins og flestum er nú kunnugt orðið (meðal annars af ræðuhöldum, sem farið hafa fram í dag), var Prestaskóli Islands settur og vígður þennan dag fyrir 100 árum, og hafði sex árum áður 7. júni 1841 verið gefið um það kon- ungsheit, jafnframt og ákveðið var, að flytja latínuskólann frá Bessastöðum til Reykjavíkur, þar sem haldið var í fyrra 100 ára afmæli hans á sama stað og enn stendur húsið, þótt það beri annað nafn en latinuskóli. Og í því sama húsi var Prestaskólinn vígður og settur árið eftir, og er því einu ári á eftir með aldarafmæli sitt. Sennilegt þykir mér að telja, að stofnun skólans hafi að einhverju leyti vexáð árangur af hugmynd og baráttu Jóns Sigurðs- sonar fyrir landsskóla, þótt eigi kæmist sú hugmynd í fram- kvæmd fyr en á aldarafmæli hans sjálfs árið 1911 með stofnun háskólans. En samt var þetta þýðingarmesta og — má segja — áhrifadrýgsta sporið i allri skólasögu lands- ins, fram að þeim tíma, því að þetta var fyrsta skólastofn- un með háskólahlutverki, þ. e. a. s. framhaldsnámi eftir stúdentspróf og þannig einnig fyrsta sporið til að fram- kvæma hugmynd Jóns Sigurðssonar. Þó að stutt væri stig- ið í fyrstu, eins og í flestum efnum á fyrra helmingi 19. ald- ar, er þjóðin var að vakna og vökumenn hennar — þótt vaknaðir væi’u — enn að þurrka stýrurnar úr augum sér og höfðu — að því er oss nú þykir — ekki nema lágar hug- myndir um, hvað framkvæmanlegt væri og hvort það væri oss of há hugsun að hætta nokkurn tíma að hoppa í tjóðurhaftinu útlenda. En af öllu hinu marga og mikla, sem þjóðhetjan vor,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.