Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 42
310 Aldarafmæli Prestaskólans: Nóv. - Des. Pontoppidans. En margir voru þeir líka, sem lærðu mikið og lærðu vel í skóla hins mikla og stranga skólameistara, lífsins sjálfs, og urðu ekki aðeins nýtir menn í kennimanns- starfi sínum heldur einnig frömuðir mennta og menningar þjóðar sinnar. Því kennimennskan var ekki hið eina hlutverk íslenzku prestanna. Menntalíf þjóðarinnar hvíldi að mestu leyti á þeirra herðum, og ég efast um, að hlutur þeirra í þeim mál- um sé metinn fyllilega að verðugu. 1 flestum byggðum lands- insins var presturinn eini lærði maðurinn. Skólalærdómur hans var ef til vill af skornum skammti, aðallega klassisk fræði. En þau voru líka lærdómur, þroskuðu og auðguðu anda hans. Það er sagt um prest einn á Norðurlandi á fyrri hluta 19. aldar, að hann hafi gengið með Virgilius eða Ovidius í barmi sér og lesið þá á milli éljanna, er hann stóð yfir fé sínu á vetrardag. Er þetta eitt dæmi þess, hversu þessir menn létu sér annt um að halda lærdómi sínum við. En hitt er meira um vert, hversu þeir reyndu að veita öðr- um hlutdeild í menntun sinni. Prestarnir voru aðalkennar- ar þjóðarinnar. Það voru þeir, sem kenndu hinum ungu mönnum, er menntaveginn gengu, byrjunaratriði skóla- lærdómsins. Og hversu oft var það ekki presturinn, sem fyrstur veitti gáfum hins unga manns athygli, fyrstur vakti máls á því, að hann yrði settur til mennta, vann for- eldra hans til þess með fortölum sínum og hljóp jafnvel sjálfur undir bagga með því að kenna honum ókeypis og e. t. v. styrkja hann til námsins með öðrum hætti. En það voru eigi hinir tilvonandi lærðu menn einir, unglingarnir, er hugðust ganga inn í latínuskólanna, sem nutu góðs af fræðslu prestanna.Fjöldi alþýðumanna naut meiri eða minni kennslu hjá þeim, svo að þeir áttu sinn mikla þátt í því, að alþýðumenntunin hér á landi stóð framar því, sem þá var víðast hvar annarsstaðar, jafnvel á mestu eymdarárum þjóðarinnar. Þótt vér ekki lítum á það, sem ýmsir prestar lögðu til íslenzkra bókmennta, þá var þetta menntastarf þeirra næsta mikilsvert og mikilla þakka vert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.