Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 99

Kirkjuritið - 01.12.1947, Blaðsíða 99
KirkjuritiS Sunnudagaskóli eða guðsþjónusta. 367 barnaguðsþjónustan hátíðlegri. Þau svöruðu því ját- andi, en sögðu flest eitthvað á þá leið, að þau vildu þó heldur fara til guðsþjónustu með fullorðna fólkinu. En sunnudagaskólann kusu þau framar öllu öðru, sem fram færi i kirkjunni þeirra vegna. Þar voru þau ekki aðeins heyrendur, heldur einnig þátttalcendur. Þar eru þau spurð, persónulega. Þau finna þar, að þau eru persónur, sem tillit er tekið til sem einstaklinga, og við það skerpist athygli þeirra til mikilla muna. Þau koma líka sjálf með spurningar og athugasemdir. Sumt al' því er stundum hroslegt og einfeldnislegt, en oftast er hægt að gefa fullnægjandi svar, sem leiðir harnið á hraut skilningsins. Slíkt er óhægt í harnaguðsþjón- ustu, ef þá ekki ókleift í flestum tilfellum. Eg tel það fært hverjum presti, að liafa sunnudagaskóla, hvort sem liann er í sveit eða kaupstað, þótt vissulega séu meiri vandkvæði á því í sumum sveitum. Til þess að færa rök fyrir þessari fullyrðingu, vil ég taka reynslu sjálfs mín. Ég þjóna bæði í sveit og kauptúni, og á háðum stöðum liefi ég sunnudagaskóla, þótt sjaldan sé hægt að liafa hann í sveitinni, þar sem sjaldau er messað. En á þeim sunnu- eða öðrum helgidögum, sem ég messa í sveitinni, liefi ég stundum sérstaka stund fyrir börnin, skömmu eftir almenna guðsþjón- ustu. Hér í kauptúninu er ég einn með sunnudagaskóla, sem allt að 60 börn sækja, en það eru allflest hörn á aldrinum 3 -15 ára. Eg skipti þeim í tvo aldursflokka. Börn frá 10-15 ára koma fyrir liádegi, en þau yngri eftir hádegi. Tilhögun skólans er að mestu eftir því, sem helgisiðahókin segir til um. Ég gef þeim rnyndir (,,Ljósgeisla“), og ræðum við um það, sem við sjáum á myndinni. Síðan leiði ég hug þeirra og athygli að minnistextanum, sem skráður er á hak myndarinnar. Svo segi ég þeim sögur eða les fyrir þau. Stundum les einhver nemandinn fallega sögu, sem hann liefir fund- ið, og átti við eitthvað, sem sagt hafði verið i skólanum. Fyrir allt að tveimur árum stofnaði ég blað í skólan- 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.