Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Page 26

Kirkjuritið - 01.09.1949, Page 26
Framsöguerindi um sálgœzlu ílutt á Prestastefnu íslands. Sjónarmið prestsins. Það kann e. t. v. margan að undra, að ég skuli hafa hér framsögu um sálgæzlu, þar eð sveitaprestur í fámennu kalli muni vafalaust fátækur að reynslu í þeim efnum. En það er ekki af því, að ég telji mig hafa mikla reynslu eða lærdóm umfram aðra, að ég tala hér, heldur af því, að ég hefi áhuga á því, að þetta nauðsynlega málefni verði vakið til almennrar íhugunar og umræðu meðal okkar prestanna. Það er, eins og öllum má vera ljóst, innsti kjarni allrar prestslegrar þjónustu, því að það snertir virkilega allt starfið, bæði utan kirkju og innan, gefur því gildi og ákveðið mark og mið. Það er þá einnig þýðingarmikið, að prestar og læknar ræði saman um þetta mál, svo að samstarfið milli þeirra megi sem mest aukast, og gagnkvæmur skilningur og samúð fari vaxandi, þvi að það er víst, að engum tveirn stéttum þjóðfélagsins ber eins að vinna saman sem þeim. Báðar vilja þær starfa í þjónustu lífsins í fyllstu merk- ingu þess orðs. Fæstir okkar, íslenzkra þjóðkirkjupresta, starfa hjá stórum söfnuðum, og þó ekki verði því neitað, að þeir sem í fjölmenninu eru, verði óhjákvæmilega starfsreynd- ari menn, sem kynnast fleirum viðhorfum vegna tíðan afskifta af hinum margþættu vandamálum mannlífsins, þá er það vissulega á engan hátt ónauðsynlegt fyrir okkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.