Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Síða 28

Kirkjuritið - 01.09.1949, Síða 28
186 KIRKJURITIÐ lega gengið fram hjá þýðingu einkaskrifta. Um þetta segir merkur sænskur taugalæknir Olof ögren: „1 sálgæzlu- starfinu þarf að leggja meira upp úr þýðingu skriftanna. Þær fá miklu meira rúm í kaþólsku kirkjunni en hjá mótmælendum. Þar eru þær sakramental athöfn. Rétt- trúaður kaþólskur maður á að ganga til skrifta, ekki sjaldn- ar en einu sinni á ári, og vanræki hann það, er hann bannfærður. Er ekki hér að leita einnar aðalorsakar þess, að kaþólska kirkjan á fastari tök á játendum sínum en kirkjur mótmælenda?" 1 þessu gæti einnig legið ástæðan fyrir því, að hin svokallaða taugaveiklun (neurose) er miklu fátíðari í hinum kaþólsku löndum en hjá mótmæl- endum, en skriftirnar hafa í senn meginþýðingu fyrir sálsýkisfræðina og sálgæzluna." Þetta er þá hans álit. En þó að þetta sé nú svona, hversu sorglegt sem það kann að finnast í raun, að menn fjar- lægist svo kirkjuna, megum við ekki gleyma því nýja tímans tákni, að þetta er nú aftur að breytast til hins betra. Og hér eiga læknavísindin mikla þökk skilið, sem bæði beinlínis og óbeinlínis hafa gengið í lið með kirkjunni um aukið sálgæzlustarf, því að það er vissulega rétt, að nú kalla þau með rödd hrópandans, svo mjög sem almenningur hefir sett traust sitt á þau, hvað snertir tímanlega velferð. En hinsvegar megum við þá heldui' ekki gleyma hinu, að hér er byggt á gömlum kirkjulegum sannindum um tilveru sálarinnar, í þeim skilningi a. m. k. að taka beri tillit til hennar ekki síður en líkamans, og starfsaðferðir hennar teknar gildar hvað snertir skrift- irnar. Oxfordhreyfingin hefir einnig gjört mikið gagn, og aukið skilning manna fyrir skriftunum og almennri sál- gæzlu. Það ber einnig að þakka og viðurkenna. En um leið og þetta er að gerast hljótum við að gjöra ráð fyrir, að presturinn verði settur í nokkurn vanda. Sálfræðinni hefir verið skipað í tignari sess en hún hafði hin síðari árin hjá okkur — því að sálarlegt jafnvægi er vitanlega skilyrði fyrir því, að heilbrigt andlegt líf geti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.