Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Síða 81

Kirkjuritið - 01.09.1949, Síða 81
Bœkur. Blaðað í bókum. Fýrir jólin 1948 kom út nýstárleg bók. Játningar. Það voru játningar þrettán nafnkunnra rit- höfunda og andans manna um viðhorf þeirra til lífsins, og greinargerð fyrir því, er þeir töldu mestu varða fyrir heill mannkynsins. Hugmyndin að þess- ari bók er ágæt, enda mun henni hafa verið vel tekið af almenningi. Svo mikill er andlegur áhugi þjóðarinnar, að gjarna leggur hún hlustir við, þegar vitrir menn taka til máls og segja allt af létta um lífsskoðanir sínar. Væntir hún sér góðrar leiðbeiningar þaðan um þau mannlegu vandamál, sem öllum standa jafnnærri og allir reyna á einhvern hátt að brjóta heilann um af misjafnri getu. Var þessi postilla því ekki lítill hvalreki á fjörur þeirra, sem í fásinninu berjast einir við hugsanir sínar, og það því fremur sem höfundarnir flestir gera sér far um að skýra heiðarlega og hreinskilnis- lega frá innilegustu sannfæringu sinni um þessi efni, svo sem andleg geta þeirra og skilningur nær á þessu herrans ári 1948. Það er ekki sízt skemmtilegt fyrir presta að fá þama prédikunarsafn, að miklu leyti frá óvígðum mönnum, svo að hægt er að sjá, hvort á milli ber um lífsskoðanir, og þá í hverju helzt. Það gæti svarað spumingunni: Geta íslenzkir menntamenn yfirleitt talizt kristnir, eða þykir þeim nú Kristur fáfróður verið hafa, og kenning hans verða hégómleg í ljósi vísinda sinna? Eigi verður þessari spumingu svarað hér að fullu, en aðeins gripið á stöku stað niður í efni bókarinnar til að kynna það. Svo sem við er að búast, er tekið misjafnlega Vitnisburður föstum tökum á efninu, og ritgerðimar bera uPpgjafaprests. þess glögg merki, að höfundarnir hafa ekki jafnmikla hæfileika til sjálfstæðra ályktana. Er þess ekki að dyljast, að sumar ritgerðimar eru lítið annað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.