Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 14
Sigurbjörn Eijuirsson: Ávarp og úrsskýrsla á prestastefnu 1966 Ég býð yður velkomna, bræður mínir til prestastefnu ársins. Ég býð kirkjumálaráðherra velkominn til þessarar atliafnar, svo og fulltrúa lians. Ég sendi í nafni vor allra kveðju héðan til þeirra, sem eiu með oss í anda á þessari stundu, til kirkj- unnar barna víðsvegar um land, sem blýða kunna á það, sem hér fer fram. Ég þakka þeim bræðrum, sem þjónuðu að messu- gjörðinni í Dómkirkjunni, þar sem vér vorum kvaddir saman til bæna og samfunda við Drottin að borði hans. Megi blessun bans vera með oss og störfum vorum. Mörgum kynslóðum presta hefur verið það dýrmætt að koma til fundar við starfsbræður árlega og ráðgast um ein- Iiver þau mál, sent voru á baugi liverju sinni og hafa varðað störf og heill kirkjunnar. Það er raunar tiltölulega nýtt, að menn ltafi getað fjölmennt til prestastefnu. En á síðari árum liefur þorri stéttarinnar jafnan sótt ltana, þótt margir eigi unt langa vegu að sækja og mörgum skyldum að gegna a liverjum árstíma. Það styrkir og stælir kraftana að koma saman, eiga sant- eiginlegar, ltelgar stundir, ræða dagskrármál og njóta sam- veru með bræðrum. Vera má, að einhverjum kunni að þykja sem áþreifanlegur árangur þessara funda ltafi ekki alltaf verið ntikill. Um slíkt er löngunt torvelt að dæma. Og þeir, sem trúa því og vita það, að fleira er virkilegt en það, sem þreifað verður á, fleira er vinna en moldarverk, fleira hefur gildi eJl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.