Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 29
KIRKJURITIÐ
267
ein liin veglegasta kirkja á landinu, svo sem allir mega augnm
sJa! og söfnuði sínum sæmdarauki.
2. Garðakirkja á Álftanesi var vígð 20. marz, á þeim degi,
er minnzt var þriggja alda afmælis meistara Jóns Vídalíns. Sú
^irkja er ekki að öllu leyti ný, því múrar þeirrar kirkju, er
þar var síðast reist, stóðu uppi. Þegar ákveðið liafði verið að
^eggja kirkjuna niður á þeim fornfræga stað, vegna þess að
tisin var kirkja í Hafnarfirði, skárust góðir drengir í leik lil
þess að forða því, að hún væri rifin. Fékk hún þannig að
standa en hrörnaði að sjálfsögðu og var fallin að öðru en tóft-
Uni, sem voru af steini, þegar konur í hverfinu hófust lianda
að reisa hana við. Unnu þær fyrstu verkin með eigin liönd-
llDi, komu af stað lireyfingu og samtökum og á sínum tíma var
Wiynduð ný sókn. Var kirkjan stækkuð frá því, sem uppliaf-
^ega var, reistur við liana turn og er allt verkið vel heppnað.
^ér það saman að kirkjan var búin til endurvígslu og að stofn-
að var nýtt Garðaprestakall, sem nú liefur fengið sinn prest.
* msar eldri kirkjur liafa fengið endurbætur, meira og minna
gagngerar. Laufáskirkja lilaut alhliða umbót og liélt aldaraf-
afinæli sitt 1. ágúst í nýjum búningi, og heldur þó að öllu svip-
emkennum sínum.
Akraneskirkja liefur verið stækkuð og umbætt og var liún
aftur tekin í notkun eftir aðgerðina með sérstakri athöfn 7. maí.
Sania dag voru hafnar kirkjubyggingar í tveimur sóknum í
teykjavík, Bústaðasókn og Grensássókn. í Ásprestakalli er
'irkjuhygging einnig í undirbúningi.
Kirkjur eru í smíðum á mörgum stöðum og er áformuð
Vlgsla þriggja nýrra kirkna á næstunni.
G,<ð/rœðiráðsíe/ na.
Meðal merkustu kirkjuviðburða liðins árs her að telja þá
guðfræðiráðstefnu, sem haldin var liér í Reykjavík 30. ágúst
G1 3. september. Til hennar var efut í samvinnu við guðfræði-
Uefnd Lútherska Heimssambandsins, er lagði til þrjá erlenda
ywrlesara, þá dr. W. Dantine, prófessor frá Austurríki, pró-
essor dr. B. Gerliardsson frá Svíþjóð, sem að vísu forfallaðist
‘l síðustu stundu og gat ekki komið, en sendi fyrirlestur sinn,
°ö sr. Niels Hasselmann, einn af starfsmönnum sambandsins