Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 29
KIRKJURITIÐ 267 ein liin veglegasta kirkja á landinu, svo sem allir mega augnm sJa! og söfnuði sínum sæmdarauki. 2. Garðakirkja á Álftanesi var vígð 20. marz, á þeim degi, er minnzt var þriggja alda afmælis meistara Jóns Vídalíns. Sú ^irkja er ekki að öllu leyti ný, því múrar þeirrar kirkju, er þar var síðast reist, stóðu uppi. Þegar ákveðið liafði verið að ^eggja kirkjuna niður á þeim fornfræga stað, vegna þess að tisin var kirkja í Hafnarfirði, skárust góðir drengir í leik lil þess að forða því, að hún væri rifin. Fékk hún þannig að standa en hrörnaði að sjálfsögðu og var fallin að öðru en tóft- Uni, sem voru af steini, þegar konur í hverfinu hófust lianda að reisa hana við. Unnu þær fyrstu verkin með eigin liönd- llDi, komu af stað lireyfingu og samtökum og á sínum tíma var Wiynduð ný sókn. Var kirkjan stækkuð frá því, sem uppliaf- ^ega var, reistur við liana turn og er allt verkið vel heppnað. ^ér það saman að kirkjan var búin til endurvígslu og að stofn- að var nýtt Garðaprestakall, sem nú liefur fengið sinn prest. * msar eldri kirkjur liafa fengið endurbætur, meira og minna gagngerar. Laufáskirkja lilaut alhliða umbót og liélt aldaraf- afinæli sitt 1. ágúst í nýjum búningi, og heldur þó að öllu svip- emkennum sínum. Akraneskirkja liefur verið stækkuð og umbætt og var liún aftur tekin í notkun eftir aðgerðina með sérstakri athöfn 7. maí. Sania dag voru hafnar kirkjubyggingar í tveimur sóknum í teykjavík, Bústaðasókn og Grensássókn. í Ásprestakalli er 'irkjuhygging einnig í undirbúningi. Kirkjur eru í smíðum á mörgum stöðum og er áformuð Vlgsla þriggja nýrra kirkna á næstunni. G,<ð/rœðiráðsíe/ na. Meðal merkustu kirkjuviðburða liðins árs her að telja þá guðfræðiráðstefnu, sem haldin var liér í Reykjavík 30. ágúst G1 3. september. Til hennar var efut í samvinnu við guðfræði- Uefnd Lútherska Heimssambandsins, er lagði til þrjá erlenda ywrlesara, þá dr. W. Dantine, prófessor frá Austurríki, pró- essor dr. B. Gerliardsson frá Svíþjóð, sem að vísu forfallaðist ‘l síðustu stundu og gat ekki komið, en sendi fyrirlestur sinn, °ö sr. Niels Hasselmann, einn af starfsmönnum sambandsins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.