Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 98

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 98
klKKJUKITIÐ 336 liakliA frain að ]iær bid'u ekki endalaust ákvörðunar kirkjunnar um, livort hún vildi þiggja þjónustu þeirra. Ef Lútlierska kirkjan hafnað'i henni væri við búið, að þær hyrfu til annarra tirkjudeilda. Ekki vildu inenn leggja inikið upp úr orðum Páls uin að konur ættu að þegja á safnaðar- sainkoniuin. Lögðu meiri áhcrzlu á jafmctti kynjanna og óneitanlega hæfileika kvenna til flestrar eða allrar kirkjulegrar þjónustu. Samt ákvað þingið að taka ekki endanlega ákvörðun um málið, heldur fela það milh- þinganefnd til athugunar eins og fyrr segir. Kirkjulei'ðtogar rnótmælenda í V-Þýzkalandi liafa almennt lýst sig ineð- inælta kvenprestum, og fer þeim þar sífjölgandi. Framkvœmdastjóri AlkirkjuráSsins, Eugene Carson Blake, hefur skorað á ensku hákirkjuna að undirstrika trúvörn sína ineð því að' ráðast geg>* ranglætinu bæði í félags- og efnalmgsmáluin, sem hann telur örgustu andstæðu kristindónisins. Sé það skylda livers kristins manns að berjast gegn kynþátlamisrétti og fátækt. Fa'ðir, George Tavard, kunnur rómversk-kaþólskur guðfræðingur hefur ritað grein um kvenpresta í Tlie Ecumenist. Telur hann ekki kleift »ð færa nein „haldgóð guðfræðirök gegn því að konnr liljóti prestsvígslu ■ Annar rómversk-kaþólskur fræðimaður, faðir Bernard Haering, liélt þvl líka nýlega fram í fyrirlestri við Notre Dameháskóla, að hann óskaði ekki eftir „að dyrunum væri lokað“ fyrir kvenprestum. Séra William A. Dudde, sem síðan 1948 hefur verið fréttastjóri Lútherska Heimssambandsins, lætur af því starfi á næstunni og hverfur frá Genf új mikilvægrar þjónustu í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Hann réðist til LHS 1958 og liefur veitt fréttastofu þess forstöðu frá 1960. Ilann fæddist í New York 6. marz 1918 og lauk háskólanámi í guðfræði 1942. Tók prestsvígslu sama ár. Var um liríð í Argentínu. Lagði síðar stund á blaðamcnnskunám og kenndi þau fræði við guðfræðideild í Nagpur » Indlandi 1954—’58. Kona séra Dudde er frá Argentínu. KIRKJURITIÐ 32. árg. — 6.-7. hefti — júní-júlí 1966 Tímarit gefig út af Prestafélagi islands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verg kr. 150^g; Ritstjóri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalstein*' son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. AfgreiSslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Hagamel ' sfmi 17601. PrentsmiVja Jóns Helgasonar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.