Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 36
Gunnar Árnason:
Pistlar
Sókn cSa flótti?
Kirkjunni, eins og öðrum andlegum lireyfingum og lifandi
félagsskap, er áskapað að vera annaðhvort í sókn eða í vörn,
ef ekki á flótta.
Engum dylst að liún var í sókn fyrstu aldirnar, þegar hun
brauzt fram líkt og vorgróður, sem skýtur livarvetna upp koll-
inum, stenzt liörðustu hretin, festir meira að segja rætur í ný-
föllnum skriðum. Það er enn í dag eitt af mestu undrum sög-
unnar, hvernig skyndilega kom á daginn, að kristindóm-
Urinn liafði sigrað rómverska heimsveldið, eftir að liann þ°
liafði orðið fyrir næstum linnulausum ofsóknum í þrjár aldii'-
Enn hlasir við augum að kristnin sækir allvíða á, einkuin 1
lieiðingjalöndunum svo kölluðu.
Annars er algengast að heyra menn tala um að kristnin eig1
í þröngri vök að verjast. Það er básúnað í ræðu og riti, hvað
vísindin geri kenningar liennar tortryggilegar og aukin þekk-
ing sé lienni skeinuhætt. Stundum er því blátt áfram lialdið
fram, að hvorki kristindómi né öðrum trúarbrögðum verði
bjargað úr þessu. Dagar trúleysisins séu upprunnir. Héðan af
muni hinn menntaði heiniur eingöngu lifa í skoðun., Þetta ei
af ýinsum orðað þannig, að mennirnir séu loks orðnir fuU"
veðja.
Kirkjunnar memi gefast sem vænta má ekki upp orðalaust-
Þeir hamast víðast sér til varnar í þessum orðabardaga. LeggJa
sig í framkróka um að sanna að vísindi og trú eigi ekki að