Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 85
Roy Popkin:
Næturvaka
^agan liefst á götuhorni í New York. Roskinn maður datt
skyndilega niður, þegar hann var að fara yfir götuna, og var
óðara fluttur í sjúkrabíl á spítala. Þar kom hann snöggvast til
Hieðvitundar í örfá skipti og stagaðist þá á nafni sonar síns.
Hjúkrunarkonan komst á snoðir um það, af snjáðu og marg-
lesnu bréfi, sem hún fann í jakkavasa lians, að sonur lians væri
sjóliði og mundi vera staddur í Norður-Karólínu. Um aðra ætt-
lrigja virtist ekki vera að ræða.
Hringt var frá sjúkrahúsinu til Rauðakrossskrifstofu í Brook-
sem kom þaðan boðum til framkvæmdastjóra Rauðakross-
óeildarinnar í setubúðunum í Norður-Karólínu, þess efnis, að
uHnnræddur piltur kæmi í skyndingu til New York. Af því fað-
J|'úni var í andarslitrunum og engan tíma mátti missa, fór fram-
kvænidastjórinn ásamt einum liðsforingjanna af stað í jeppa til
að liafa upp á piltinum. Þeir komu að honum að æfingu úti í
Uiýrarflóa. Nú var þotið með liann á flugvöllinn og honum kom-
JÓ upp í þá einu flugvél, sem hugsanlegt þótt að skilaði lionum
lJað skjótt til New York, að liann kæmi að föður sínum lifandi.
Hegi var tekið að halla, þegar sjóliðinn ungi kom í sjúkra-
úúsið. Þar tók lijúkrunarkona á móti lionum og leiddi hann,
þreyttan og kvíðafullan að rúmstokk sjúklingsins.
«Hér er sonur þinn kominn“, sagði liún við gamla manninn.
, n hún varð að endurtaka það nokkrum sinnum áður en sjúkl-
U'gurinn greip það og opnaði augun. Hann var liálf utan við
sakir deyfilyfjanna, sem honum liöfðu verði gefin sakir
valanna í hjartanu, og sá aðeins óljóst unga manninn í lier-
jUannahúningnum, sem stóð fyrir utan sjúkratjaldið. Samt rétti
j'aun fram liendina, og sjóliðinn ungi lukti alúðlega og liug-
Ueystandi magnþrota fingur hans í liraustum lófa sínum.
Jukrunarkonan sótti handa honum stól, svo að liann gæti setið
' ið rúmið.