Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 95
KIlíKJUKITll)
333
Biskup visiteraSi í júlí Norður- og Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi.
Kirkjuvígsla fór fram á Valþjófsstað 3. júlí 8.1. Biskupinn yfir íslandi vígði
kirkjuna, en sóknarpresturinn, séra Bjarni Guðjónsson, prédikaði. Fjórir
nðrir prestar voru viðstaddir, þ. á. m. prófasturinn, séra Signiar Torfason
á Skeggjastöðum. Eftir kirkjuvígsluna lýsti Þórarinn Þórarinsson, fyrrv.
skólastjóri á Eiðum, því yfir, að burtfluttir Fljótsdælingar hefðu gefið
kirkjunni nákvæma eftirlíkingu af hinni fornfrægu Valþjófsstaðahurð. Er
•dtirmyndin gerð af Halldóri Sigurðssyni í Miðhúsum. Þykir liún einkar
l>aglega skorin og er á milli forkirkju og aðalkirkju. Kirkjan tckur um 90
'nanns í sæti. Smíði hennar hófst 1959. Áætlaður kostnaður er nálægt 500
þúsund krónuin, en ekki er öllu enn fulllokið. Meðal gjafa, sem kirkjunni
l'afa borizt, auk hurðarinnar, má geta þessara: Kvenfélag Fljótsdæla gaf
uýlegt og gott orgel, altarisklæði, hökul og dregil á kirkjugólf. Metúsalem
J- Kerúlf og fleiri gáfu mörg dagsverk.
Kirkjugestum þennan dag var veitt rausnarlega í félagsheimilinu Végarði,
l>ar rétt hjá.
Kígð var kirkja á Höfn í Hornafiröi, finnntudaginn 28. júlí. Ekki mun
kirkja liafa staðið þar áður, og áttu þorpsbúar sókn að Bjarnarnesi. Biskup
Jslands vígði kirkjuna, en sóknarpresturinn, séra Skarpbéðinn, próf. prédik-
aði. Vígsluvottar voru séra Trausti Pétursson, próf., séra Fjalar Sigurjóns-
s°n, Oskar Helgason og Gísli Björnsson. Voru 320 manns við vígsluna og
8c,igu í skrúðgöngu til kirkju. Anna Þórhallsdóttir söng einsöng við at-
liöfnina. Kirkjan er vegleg og stendur á góðum stað. Henni hafa borizt
niargar gjafir og má vænta að hinn nýi söfnuður láti sér annt um hana í
framtíðinni. Kaffidrykkj a var í Sindrabæ og voru þar fluttar ræður.
Kígð var kirkja í Grundarfiröi sunnudaginn 31. júlí s.l. Biskup íslands
ranikyæmdi vígsluna. Vígsluvottar: Þorgrímur prófaslur Sigurðsson, Sig-
Ufður Lárusson, fyrrv. prófastur, Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófastur
°K séra Bernharður Guðmundsson. Sóknapresturinn séra Magnús Guð-
’Hundsson predikaði og skírði 5 börn. Veizla var lialdin í samkomusal,
Scm er í kjallara kirkjunnar. Meðal gjafa, sem kirkjunni hafa borizt, eru
‘á þús. kr. frá ónefndum velunnara í Kaupmannahöfn, 50 þús. kr. frá
Unnari Stefánssyni í Grundarfirði til minningar um konu sína Lilju
nsdóttur. Messuklæði frá börnum Ásmundar Sigurðssonar frá Bár,
laristöflu frá Halldóri Halldórssyni, múrarameistara, predikunarstól frá
uaebirni Jónssyni og margar gjafir frá kvenfélaginu Gleymmérei. Kirkjan
ustar um 3 milljónir. Formaður byggingarnefndar var sóknarpresturinn,
Scra Magnús Guðmundsson.
TOS*»«v.
Kirfcj'a vcrSur reist aS nýju á Kirkjubœjarklaustri
nnudaginn 7. ágúst s. 1. var lialdin minningarhátið á I’restsbakka og
^ ukjubæjarklaustri í tilefni þess að 11. s. m. voru 175 ár liðin frá dánar-
'cSri „eldprestsins“, séra Jóns Steingrímssonar.