Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 95

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 95
KIlíKJUKITll) 333 Biskup visiteraSi í júlí Norður- og Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi. Kirkjuvígsla fór fram á Valþjófsstað 3. júlí 8.1. Biskupinn yfir íslandi vígði kirkjuna, en sóknarpresturinn, séra Bjarni Guðjónsson, prédikaði. Fjórir nðrir prestar voru viðstaddir, þ. á. m. prófasturinn, séra Signiar Torfason á Skeggjastöðum. Eftir kirkjuvígsluna lýsti Þórarinn Þórarinsson, fyrrv. skólastjóri á Eiðum, því yfir, að burtfluttir Fljótsdælingar hefðu gefið kirkjunni nákvæma eftirlíkingu af hinni fornfrægu Valþjófsstaðahurð. Er •dtirmyndin gerð af Halldóri Sigurðssyni í Miðhúsum. Þykir liún einkar l>aglega skorin og er á milli forkirkju og aðalkirkju. Kirkjan tckur um 90 'nanns í sæti. Smíði hennar hófst 1959. Áætlaður kostnaður er nálægt 500 þúsund krónuin, en ekki er öllu enn fulllokið. Meðal gjafa, sem kirkjunni l'afa borizt, auk hurðarinnar, má geta þessara: Kvenfélag Fljótsdæla gaf uýlegt og gott orgel, altarisklæði, hökul og dregil á kirkjugólf. Metúsalem J- Kerúlf og fleiri gáfu mörg dagsverk. Kirkjugestum þennan dag var veitt rausnarlega í félagsheimilinu Végarði, l>ar rétt hjá. Kígð var kirkja á Höfn í Hornafiröi, finnntudaginn 28. júlí. Ekki mun kirkja liafa staðið þar áður, og áttu þorpsbúar sókn að Bjarnarnesi. Biskup Jslands vígði kirkjuna, en sóknarpresturinn, séra Skarpbéðinn, próf. prédik- aði. Vígsluvottar voru séra Trausti Pétursson, próf., séra Fjalar Sigurjóns- s°n, Oskar Helgason og Gísli Björnsson. Voru 320 manns við vígsluna og 8c,igu í skrúðgöngu til kirkju. Anna Þórhallsdóttir söng einsöng við at- liöfnina. Kirkjan er vegleg og stendur á góðum stað. Henni hafa borizt niargar gjafir og má vænta að hinn nýi söfnuður láti sér annt um hana í framtíðinni. Kaffidrykkj a var í Sindrabæ og voru þar fluttar ræður. Kígð var kirkja í Grundarfiröi sunnudaginn 31. júlí s.l. Biskup íslands ranikyæmdi vígsluna. Vígsluvottar: Þorgrímur prófaslur Sigurðsson, Sig- Ufður Lárusson, fyrrv. prófastur, Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófastur °K séra Bernharður Guðmundsson. Sóknapresturinn séra Magnús Guð- ’Hundsson predikaði og skírði 5 börn. Veizla var lialdin í samkomusal, Scm er í kjallara kirkjunnar. Meðal gjafa, sem kirkjunni hafa borizt, eru ‘á þús. kr. frá ónefndum velunnara í Kaupmannahöfn, 50 þús. kr. frá Unnari Stefánssyni í Grundarfirði til minningar um konu sína Lilju nsdóttur. Messuklæði frá börnum Ásmundar Sigurðssonar frá Bár, laristöflu frá Halldóri Halldórssyni, múrarameistara, predikunarstól frá uaebirni Jónssyni og margar gjafir frá kvenfélaginu Gleymmérei. Kirkjan ustar um 3 milljónir. Formaður byggingarnefndar var sóknarpresturinn, Scra Magnús Guðmundsson. TOS*»«v. Kirfcj'a vcrSur reist aS nýju á Kirkjubœjarklaustri nnudaginn 7. ágúst s. 1. var lialdin minningarhátið á I’restsbakka og ^ ukjubæjarklaustri í tilefni þess að 11. s. m. voru 175 ár liðin frá dánar- 'cSri „eldprestsins“, séra Jóns Steingrímssonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.