Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 83
KIltKJURITIt)
321
reynt í öllu lífi Jjjóðarinnar um lengri eða skemmri tíma.
k egurðarskyn ungmennisins er fyrir liendi, en hjá mörgum
'anþroskað. Við þurfum að þroska það. Við þurfum að beina
fegurðarskyni ungmennisins inn á leið þess raunverulega og
^agra, en ekki láta það þroskast inn í músarholu „sjoppunnar“
e^a tærast jafnvel upp í „bíósal“ eða eyðileggjast við lestur
sóðasagna og sorprita.
Skáldið sagði:
„Ef æskan vill rétta þér örvandi liönd,
þá ertu á framtíðarvegi“.
f*að er þessi skilningur, sem oft er lagður í samskiptin milli
atigmennisins og liins fullorðna. En það er liinn fullorðni, sem
a að rétta æskunni örvandi hönd til þess, sem liann veit, bæði
af eigin reynslu og þroskuðu viti, að er liið rétta. Sá niaður
er lofsverður, sem leiðir æskuna á veginn, sem liún á að fara.
Snillingurinn Mikaelangeló var eitt sinn að fara í veizlu nreð
eiötun vina sinna. A leið þeirra var marmarablokk, ólirein og
"^fjáleg. Listamaðurinn nam staðar og starði hugfanginn á
sleininn. Vinur lians hvatti hann til að lialda áfrarn til veizl-
llllnar. En listamaðurinn var ekki á því. Það er altalað, að liann
_lan sagt: Það er engill í þessum steini og ég ætla að leiða bann
1 íjós. Af veizluferð varð ekki að þessu sinni. Listamaðurinn
eypti steininn og lét flytja liann í vinnustofu sína. Nokkru
síðar hafði liann „leitt engilinn úr steininum“.
Svona er það. Ungmennið, sem er að skipta yfir til liins full-
Proskaða manns, er e. t. v. „engill í steini“. 1 viðskiptum þínum
'Jð ungmenni eða barn skaltu hafa þetta í huga, að það getur
'Oniski orðið hlutskipti þitt að leiða þann engil í ljós.
j K°nur góðar! Samtök ykkar standa framarlega í því að veita
j. UsiUaeðrum menntun, t. d. livernig lieimilin skuli gerð sem
. SUrst, maturinn sem girnilegastur, matvælin sem bezt geymd
1 búrunum o. s. frv. Fyrir allt þetta ber sannarlega að þakka,
ei1 verður aldrei full þakkað, því að þetta starf ykkar er allt
á fórnfýsi. En eitt er það, sem ég vil leggja ríka áherzlu
a' ^>að er of lítið gert að því að gefa ungum mæðrum (og raun-
ar tmgum feðrurn líka) kost á fræðslu um uppeldi barna og
u,1gntenna — á ég þar einkum við andlegt uppeldi þeirra. Það
1 arl að koma á námskeiðum á þessum vettvangi. Ég vil beina
ai