Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 83

Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 83
KIltKJURITIt) 321 reynt í öllu lífi Jjjóðarinnar um lengri eða skemmri tíma. k egurðarskyn ungmennisins er fyrir liendi, en hjá mörgum 'anþroskað. Við þurfum að þroska það. Við þurfum að beina fegurðarskyni ungmennisins inn á leið þess raunverulega og ^agra, en ekki láta það þroskast inn í músarholu „sjoppunnar“ e^a tærast jafnvel upp í „bíósal“ eða eyðileggjast við lestur sóðasagna og sorprita. Skáldið sagði: „Ef æskan vill rétta þér örvandi liönd, þá ertu á framtíðarvegi“. f*að er þessi skilningur, sem oft er lagður í samskiptin milli atigmennisins og liins fullorðna. En það er liinn fullorðni, sem a að rétta æskunni örvandi hönd til þess, sem liann veit, bæði af eigin reynslu og þroskuðu viti, að er liið rétta. Sá niaður er lofsverður, sem leiðir æskuna á veginn, sem liún á að fara. Snillingurinn Mikaelangeló var eitt sinn að fara í veizlu nreð eiötun vina sinna. A leið þeirra var marmarablokk, ólirein og "^fjáleg. Listamaðurinn nam staðar og starði hugfanginn á sleininn. Vinur lians hvatti hann til að lialda áfrarn til veizl- llllnar. En listamaðurinn var ekki á því. Það er altalað, að liann _lan sagt: Það er engill í þessum steini og ég ætla að leiða bann 1 íjós. Af veizluferð varð ekki að þessu sinni. Listamaðurinn eypti steininn og lét flytja liann í vinnustofu sína. Nokkru síðar hafði liann „leitt engilinn úr steininum“. Svona er það. Ungmennið, sem er að skipta yfir til liins full- Proskaða manns, er e. t. v. „engill í steini“. 1 viðskiptum þínum 'Jð ungmenni eða barn skaltu hafa þetta í huga, að það getur 'Oniski orðið hlutskipti þitt að leiða þann engil í ljós. j K°nur góðar! Samtök ykkar standa framarlega í því að veita j. UsiUaeðrum menntun, t. d. livernig lieimilin skuli gerð sem . SUrst, maturinn sem girnilegastur, matvælin sem bezt geymd 1 búrunum o. s. frv. Fyrir allt þetta ber sannarlega að þakka, ei1 verður aldrei full þakkað, því að þetta starf ykkar er allt á fórnfýsi. En eitt er það, sem ég vil leggja ríka áherzlu a' ^>að er of lítið gert að því að gefa ungum mæðrum (og raun- ar tmgum feðrurn líka) kost á fræðslu um uppeldi barna og u,1gntenna — á ég þar einkum við andlegt uppeldi þeirra. Það 1 arl að koma á námskeiðum á þessum vettvangi. Ég vil beina ai
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.