Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 84
KIKKJUItlTID
322
þessu til ykkar, kæru konur, og sambands ykkar: Það’ er ekki
nóg að' kenna meðferð' ungbarna og barna til 5—6 ára aldurs.
Nei, barnið verður, fyrr en varir, lagt af stað út í heiminn.
Þá dugir því bezt gott veganesti að lieiman. Austfirzk móðir
segir:
„Þegar héðan bópurinn
lieldur leiðir sínar,
þeirra eini arfurinn
eru bænir mínar“.
Hvernig baldið’ þið, að þessi móðir liafi búið börnin sín út
í heiminn? Hún liafði áreiðanlega frætt þau um veginn, sem
þau áttu að lialda. Þetta er vegurinn, að liafa kristileg álirif
á þau. Kristið ungmenni veldur ekki vonbrigðum eða bneyksl-
un með liegð'un sinni. Kristið ungmenni lileypur ekki eftir
liverju tízkufyrirbæri, æðir ekki fram á völlinn með afskrænu
af listum. Kristið ungmenni finnur alltaf viðfangsefni við sitt
liæfi. Kristið’ ungmenni situr ekki á ,,sjoppum“ eða veltir sál
sinni upp úr sorpritalestri. Kristið ungmenni gleð'st af því að
gleðja aðra. Kristin ungmenni eru of fá, þess vegna tölum við
nú um vandamál æskunnar. Guð bjálpi okkur til þess að fræða
börn okkar og ungmenni um veginn, sem þau eiga að halda,
til þ ess að' þau geti gert sig og okkur bamingjusöm.
Vers
á rúmfjöl á Burstarfelli, frá 1814
Krossfesti, sæli, kom, Jesús,
kom ]>ú nú sæll í þetta hús.
Sænginni minni sit þú hjá,
signing þína breið mig á.
Sæta lofgjörð skal syngja þér,
sæli Jesús, sem verðugt er.