Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 30

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 30
268 KIRKJURITIÐ í Genf. Aðrir fyrirlesarar voni sr. Jakob Jónsson og prófess- orarnir Jóhann Hannesson og Þórir Kr. Þórðarson. Þátttaka var mikil af hálfu presta og það svo, að það liefur vakið athygli erlendis. Eins munu þátttakendur hafa talið sig hafa ávinning, andlega örvun og fræðslu, af þessu námsskeiði. Má þannig hiklaust segja, að þessi tilraun liafi gefizt vel og livetji til framhalds slíkrar starfsemi eftir því sem við verður komið. HiS íslenzka Biblíufélag. Hið íslenzka Biblíufélag minntist 150 ára afmælis síns. -Var óskað eftir því, að þessa væri minnzt við allar guðsþjónustur á landinu sunnudaginn 17. október. Þann dag var, auk messu- gjörðar í Dómkirkjunni kl. 11, sem lielguð var afmælinu, há- tíðarsamkoma á sama stað um kvöldið með fjölþættri dagskrá. Fulltrúar komu frá Sameinuðu Bihlíufélögunum, frá Brezka og erl. Biblíufélaginu, frá skozka Biblíufélaginu og margar kveðjur bárust. Félagið gaf út afmælisrit. Þess er að vænta og vona, að félagið liafi öðlazt aukinn styrk með þjóðinni á þessum tímamótum í sögu sinni, en það þarf nýjan kraft til þess að geta gert skil þeirri köllun, sem það hefur á herðuin borið og mjög liefur þyngzt á síðari árum. Bókaútgófa Æ. S. K. m. m. Á aðalfundi Æskulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti, H* og 12. september, var ákveðið að stofna útgáfudeild innan sambandsins, er skal annast útgáfu kristilegra bóka og lijálp' argagna fyrir æskulýðsstarf. Yora kjörnir í útgáfuráð prest- arnir sr. Jón Bjarman, sr. Jón Kr. ísfeld, sr. Bolli Gústavsson og auk þeirra Gunnlaugur Kristinsson og Ingvar Þórarinsson- Frá þessari „Bókaútgáfu Æ. S. K. í Hólastifti“ kom ein bók á árinu, sagan „Sonur vitavarðarins“ eftir sr. Jón Kr. Isfeld- Þessari framtakssemi þeirra Norðlendinga ber mjög að fagno og fylgja einlægustu blessunaróskir fyrirtæki þeirra. Á fyrra ári hóf Félag guðfræðinema útgáfu tímarits um &9y' fræði. Það lieitir „Orðið“ og fer vel af stað. Er ekki að efa, að prestar og aðrir áhugamenn um kirkjumál muni vilja veita þessari athyglisverðu viðleitni stúdenta stuðning sinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.