Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 88
KIRKJURITIÐ
326
augu Iienni, þá forsvarar liún lýgina; liún lætur sig ekki leið-
rétta og það sem hún illa byrjað hefur, kallar liún heiðarlegra
að reka áfram með kappi, lieldur en að iðrast þess. Lögin bjóða
að menn taki skynsama menn til dóma, en livernig má þann
vita kalla, sem með þvílíku sinnleyysi plágaður er.
Um dauða ungmennis
(16. sd. e. Trinitatis)
.. . Þú vildir liafa lionuni (þ. e. syninum) stórfé eftirlátið í
veröldinni, mun það vera betra en lians arfahluti í landi W"
andi manna? Misjafnt fer um arfana liér í veröldinni, en Pétur
segir oss að þessi arfur skemmist ekki, 1. Pét. 1. Nógir eru erf-
ingjarnir þótt einn deyji barnlaus, séu ekki aðrir, þá er föður-
landið, þá eru Guðs volaðir, gjör þeim gott meðan þú lifir, og
liefur þú fésjóð á liimnum.
. . . Þú vildir hafa sett hann til mennta, að liann lærði alla
lieimspeki og öll tungumál! Heyr mig, Guðs vinur. Engin er
þvílík speki sem að deyja vel, og þar að á öll speki að lúta, ann-
ars er hún ónýt. Hann kunni ekki svo inargar tungur sem þu
vildir; þótt liann kunnað hefði, mundi það hafa gagnað hon-
um til himnaríkis? Þakka Guði að liann er þangað kominn,
sem tungumálunum slotar, en kærleikurinn varir eilíflega, 1-
Kor. 13. Nógur vísdómur er það að hann þekkir Guð svo sem
liann er af lionum þekktur, og talar englanna tungu. Aðgreining
tungumálanna er straff syndarinnar, en það er náð Guðs að
tunga hinna málhöltu skal tala rétt. Esra 32.