Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 88

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 88
KIRKJURITIÐ 326 augu Iienni, þá forsvarar liún lýgina; liún lætur sig ekki leið- rétta og það sem hún illa byrjað hefur, kallar liún heiðarlegra að reka áfram með kappi, lieldur en að iðrast þess. Lögin bjóða að menn taki skynsama menn til dóma, en livernig má þann vita kalla, sem með þvílíku sinnleyysi plágaður er. Um dauða ungmennis (16. sd. e. Trinitatis) .. . Þú vildir liafa lionuni (þ. e. syninum) stórfé eftirlátið í veröldinni, mun það vera betra en lians arfahluti í landi W" andi manna? Misjafnt fer um arfana liér í veröldinni, en Pétur segir oss að þessi arfur skemmist ekki, 1. Pét. 1. Nógir eru erf- ingjarnir þótt einn deyji barnlaus, séu ekki aðrir, þá er föður- landið, þá eru Guðs volaðir, gjör þeim gott meðan þú lifir, og liefur þú fésjóð á liimnum. . . . Þú vildir hafa sett hann til mennta, að liann lærði alla lieimspeki og öll tungumál! Heyr mig, Guðs vinur. Engin er þvílík speki sem að deyja vel, og þar að á öll speki að lúta, ann- ars er hún ónýt. Hann kunni ekki svo inargar tungur sem þu vildir; þótt liann kunnað hefði, mundi það hafa gagnað hon- um til himnaríkis? Þakka Guði að liann er þangað kominn, sem tungumálunum slotar, en kærleikurinn varir eilíflega, 1- Kor. 13. Nógur vísdómur er það að hann þekkir Guð svo sem liann er af lionum þekktur, og talar englanna tungu. Aðgreining tungumálanna er straff syndarinnar, en það er náð Guðs að tunga hinna málhöltu skal tala rétt. Esra 32.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.