Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 74

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 74
F ær eyj abiskup Jaknp Joensen, dvaldi hér fyrir skömmu nokkra daga og predikaði á Skálholtsliátíðinni 24. júlí. Því miður nutu menn ekki eins ræðu hans og skyldi, sakir slæms liljómburðar í kirkjunni, en almennt munu menn hafa skilið mál hans, þótt liann talaði mest á færeysku. Hann hrá líka fyrir sig íslenzku, les hana. Var hér um fermingu á fiskiskipum fyrir austan land. Hefur og komið liingað oftar. Hann er maður liæglátur og virðulegur, yfirlætislaus og ldýlegur og virðist öllum vel. Síðasti kaþólski biskupinn í Færeyjum flúði á sínum tíma til Noregs (1571). Síðan voru aðeins 7 prestsembætti í eyjun- um allt til 1920. Nii eru þau 16 í 18 byggðum eyjum með 37,200 manns. Joensen var vígður „vara“ biskup til Færeyja 16. júní árið 1963. Voru þá liðin rétt 24 ár frá því að hann tók prestsvígslu. Hafði liann um nokkurra ára skeið verið prófastur Færeyja og lieldur enn því starfi, sem og prestsem- bætti í Þórshöfn. Líkur mæla með að senn verði skipaður sérstakur prófastur og fullkomið biskupsdæmi. Enda er Joens- en að flestu leyti sjálfstæður og á þegar sæti í danska biskupa- ráðinu. Til gamans má geta þess, að liann fékk all mörg atkvæði þegar Sjálandsbiskup var síðast kosinn. Sýnir það álit bans og vinsældir. Við siðbótina var prestaskólinn í Kirkjubæ lagður niður. En þar hafði m. a. Sverrir konungur Sigurðsson lært á sínum tíma. 1 stað þess kom latínuskóli í Þórsliöfn, sem starfaði til 1804. Var endurreistur 1937. Nú er talinn offramleiðsla á stúdentuin- Hafa færeyskir prestar flestir um aldirnar stundað guðfræði- nám við Hafnarháskóla og gera enn. Nú sem stendur 7. Oftast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.