Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 44
282
KIRKJUIUTIÐ
menn til að gæta á nýjan leik ábyrgðar sinnar gagnvart Gnði.
Nú þegar kirkja vor er orðin óháð ríkisvaldinu, ber liún
aukna ábyrgð á innra lífi þjóðar vorrar og annarra þjóða, enda
mun Guð á sínum tíma krefjast þess að hún svari til saka. —
Síðar ræðir Díbelíus biskup um menntun presta á þessa
leið:
— Áður en guðfræðistúdentar liefja verulega nám sitt í þeim
gagnrýnisanda, sem að sjálfsögðu ríkir í liáskólanum, ætti
þeim að gefast tækifæri til einlægrar sjálfsrannsóknar, svo að
þeir gerðu það upp við sjálfa sig, livort þeir í raun og sann-
leika finna til mikilvægis liins kirkjulega starfs og eru reiðu-
búnir að vera þjónar safnaða sinna, þegar að því kemur. Vér
þörfnumst manna, sem segja: „Ég vil eiga minn ldut að því
að Ivristur fái vabl yfir liugum mannanna og ríki innan kirkj-
unnar, sem eg ann af alhuga.“ Þá fyrst, ef verðandi prestar
Iiafa þennan ásetning, er unnt að veita þeim skylduga guð-
fræðikennslu, sem þó verður að sjálfsögðu að vera innan
bæfilegra takmarkana. Oss er enginn akkur í að þeir séu leng-
ur við nám en góðu liófi gegnir, báskólanámið á þvert á móti
að taka fremur stuttan tíma. Síðan á kirkjan sjálf að sjá þeim
fyrir frekara námi, eins og bún raunar gerir nú þegar. Og það
á ekki að bika við að láta unga presta starfa sem fyrst upp
á eigin spýtur.“
— Vitiib er ertn eða hvat? ■—•
U Tbant framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna virtist ölluin
göfugur maður og síðfágaður. Hann barst ekki á og flutti mál
sitt með bæglæti en þunga hinna miklu vatna. Því varð það
mönnum eftirminnilegt.
1 ræðu sinni í liáskólanum, lagði liann mestu álierzluna á
nauðsyn friðarins. Kvað friðinn vera sárustu þrá mannkinsins
og liöfuð markmið Sameinuðu þjóðanna. Ekki yrði liann ráö-
inn á orðaþingum, enn síður knúður fram með vopnavaldi.
Hann yrði að ávinnast með því hugarfari, sem liann sprytti
upp af.
Forsetinn benti ljóst og rækilega á staðreynd þess að menn
og málefni taka sífelldum breytingum. Heimsástandið í dag
er aðeins svipmynd. Það er lirein fjarstæða og staurblindni að