Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 55
KIRKJURITIÐ 293
^æst guðfræðinni var það saga lands vors og persónufrœSi,
sem mest heillaði hug hans, og á því sviði liggja eftir liann
inörg mikil rit. Ég nefni hér aðeins fá af hinum mörgu ritum
ians: Almenn kristnisaga, 4 hindi. Kristnisaga Islands, 2
'ndi. Ævisögur: Síra Jón Halldórsson hinn fróði prófastur í
hlitardal, Meistari Hálfdan á Hólum, Hannes Finnsson biskup,
lra Tómas Sæmundsson, Fjölnismaður, afi höfundar. Ár-
Jækur Reykjavíkur í 150 ár og fleiri bækur, sem varða sér-
staklega sögu Reykjavíkur. Enn fremur safn prédikana lians,
er liann nefndi: Ivristur, vort líf. Loks er skylt að geta þess,
að á fyrri árum annaðist hann um útgáfu á ritum föður síns
°fí hréfum afa síns, Tómasar Sæmundssonar. I persónu- og
Sagnfræðiritum dr. Jóns er mikinn fróðleik að finna, og í
styttri ævisögum, sem birzt hafa eftir liann, er víða brugðið
nPp skýrum þjóðlífsmyndum og minnisstæðum persónuein-
K«nnum, sem betra er að geyma en glata. Kapp dr. Jóns við
bað að færa sem mest í letur kann að liafa valdið því, að hann
8af sér ekki tóm til að þrautfága málfar á ritum sínum, að
l'ætti þeirra, sem eru allra nákvæmastir í þeim efnum, stund-
Um jafnvel um of, að því leyti, að hinn lífræni blær frásagn-
arinnar kann þá að missa nokkurs í. En liversu sem þessu er
farið, þá gerir frásagnargleði dr. Jóns meira en að bæta upp
sinálegt nostur. Og þegar vér, sem nutum í æsku leiðsagnar
la,ts, lítum nú í rit lians, þá finnst oss sem þar mæti oss liinn
Sa,ni andlegi þróttur, hin sama hjarta lífstrú, eins og þegar
)er hlýddum á orð lians í kennarastóli fyrir meira en liálfri
old.
^r- Jón Helgason var sem embættismaður af hinum góða
Sa,nla skóla, eins og oft er að orði koinizt, þó að sannar emb-
^ttisdyggðir hljóti raunar að vera nokkurn veginn hinar sömu
a livaða tíma sem er. Hann hóf embættisferil sinn á tímabili
' rrstöðu, þegar þjóð vor var sannarlega fátæk. Kröfur þekkt-
Ust þá ekki. Embættismenn sem aðrir urðu að sætta sig við
j ' se,,i að þeim var rétt, og jafnframt gæta þess, að það
• "ði þeim til heimilislialds, sem stöðu þeirra liæfði. Þessi
re>nsluþraut lánaðist oft aðdáanlega vel. Heimili dr. Jóns og
°nn hans var vel húið og virðulegt, en laust við allt tildur,