Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 21

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 21
KIRKJURITIÐ 259 skipnlagi né neinu ytra, lieldur á því, sem liún þiggur að ofan °e geyniir liið' innra. Lífið, sé það lieilt, prjónar sér stakkinn, lindin finnur farveg, andinn form. f*ess vegna biðjum vér fyrst og síðast, að Kristur, vort líf, niegi vinna silt verk hið innra með oss, lians eilífu lindir ryðja SUr braut uni lijarta og varir, andi lians taka oss sér á vald að fullu. bá vil ég að venju drepa á fáein minnisverð atriði frá liðnu ári. Lutnir prestar. Brasður liafa horfið lir liópnum, þrír prestar, sem allir liöfðu íátið af embætti. 1* Síra Jakob Kristinsson andaðist 11. júlí. Hann liafði ekki l’jóiiað sem prestur í þjóðkirkju Islands, en var vígður liér til beirrar prestsþjónustu erlendis, sem liann gegndi um fimm ára skeið. Hann fæddist 13. maí 1882 að Syðri-Dalsgerðum í Eyjafirði °8 voru foreldrar lians lijónin Salóme Hólmfríður Pálsdóttir °8 Kristinn Ketilsson, bóndi. Stúdentsprófi lauk hann í Reykja- vík vorið 1911 og embættisprófi í guðfræði við Háskóla Is- lands vorið 1914. Réðst þá þegar prestur til íslenzkra safnaða 1 Kanada og vígðist af biskupi Islands 26. júní. Hann þjónaði 'estan liafs til ársins 1919. Fluttist þá heim, gerðist forseti Kuðspekifélagsins, varð skólastjóri alþýðuskólans að Eiðum l,rið 1928 og fræðslumálastjjóri var hann skipaður 1939. Því euibætti gegndi hann til ársins 1944, er hann sagði því lausu sakir heilsubrests. ^r. Jakob var tvíkvæntur. Fyrri kona lians, Helga Jónsdóttir, árið 1940. Hann kvæntist aftur 1946, Ingibjörgu Tryggva- 'Kjttur, og lifir liún mann sinn. Sr. Jakob Kristinsson var mikilliæfur maður, gæddur mikl- 11111 persónustyrk, spurull andi og leitandi, hneigður til dul- U®ar, innsær. Mál hans, jafnt mælt sem ritað, var tígulegt og 8agnauðugt og fylgdu því, einkum í munnlegum flutningi lians,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.