Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 77
KIRKJURITIÐ
315
1Jggur fyrst og fremst á andlega sviðinu. þess vegna er það, að
lífsleið margra liggur um þvergötur og líf þeirra verður árang-
urslaus leit að óskasteininum. En lians eru raunverulega marg-
lr að leita alla ævina, liversu löng sem hún kann að vera að
árum.
»Fræð þii sveininn um veginn“, segir spekingurinn og auð-
seð er, við livað Iiann á, þegar liann segir: „veginn sem liann
á að halda“. Það er gert ráð fyrir, að hinn fullorðni þekki veg-
mi1 og sé fær um að benda á liann, þó hann ef til vill fari hann
ekki sjálfur. Orðunum er beint til allra uppalenda, Iivar sem
beir eru og hverjir sem þeir eru.
Frá alda öðli hefur móðirin verið sterkasti og áhrifamesti
llppalandinn meðal íslenzku þjóðarinnar. Mörg dæmi þess sjá-
11111 við allt aftur í fornsögum, eins og þegar t. d. Melkorka var
að tala við Kjartan son sinn og: „Ásdís var í iðju og draumum,
ein uni hitu þá, að elska og stuðla að Grettis gengi og gæfu hans
°g þrá“, eins og skáldið orðar það. Þannig hafa mæður meðal
serhverrar kynslóðar elskað og stuðlað að velferð barnanna
S1nna, þó að misjafnlega hafi þeim orðið ágengt.
Um móðurina sem kærleiksríkan uppalanda barnanna sinna,
l'afa ótal mörg skáld ort snilldarlega. Lítið skal farið út í að
l'afa það yfir liér, en þar sjáum við oft greinilega, liversu
UiÖrgum mæðrum liefur tekizt snilldarlega að ala upp drenginn
eða stúlkuna sína. Matthías segir:
„Því livað er ástar og hróðrardís,
og hvað er engill úr Paradís,
lijá góðri og göfugri móður?“
Uugrún segir:
„Kæra móðir, milda móðir,
man ég kæleiksfaðminn þinn.
Þínir söngvar, þínar bænir
þrýstu mér í himininn.
Þú mig vafðir ástarörmum
innilega í vöku og hlund,
kysstir tárin burt og baðst mig
hlítt að leita á Jesii fund“.