Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 7
KIRKJURITIÐ
245
°g grátt, — og liina innri fátækt, allsleysi og tómleika reyna
toenn þá, vitandi eða óvitandi, að fela fyrir sjálfum sér og
öðrum, með sem allra mestu skvaldri, — með taumleysi, livers
konar nautnalífi og lystisemdum augnabliksins, sem svo oft
eru einskis virði eftir örstuttan leik.
Og mundi þetta ekki ískyggilega algengt með okkar samtíð?
Erkibiskupinn af Varsjá ávarpaði stúdenta þar í borg og
sagði m. a., að það sem æsku þeirrar þjóðar skorti mest, —
v*ri hugsjónir til að lifa fyrir, — og mundi þetta ekki víðar
vera svo?
Áður liöfðu menn lítið að lifa af, — nú virðast margir eiga
lítið að lifa fyrir, — sagði íslenzkur bugsjónamaður í ræðu
fvrir nokkrum árum.
E. t. v. er það ekki undarlegt í sjálfu sér, þótt menn hafi
tilhneigingu til þess að leggja árar í bát, vonlausir um árang-
Ur allrar jákvæðrar viðleitni, — ekki undarlegt, þegar borft
er opnum augum á ástandið í beiminum í dag: Óbófið annars
Vegar og allsleysið liinsvegar, — heiðna grimmd og öryggis-
loVsi aldarinnar yfirleitt, — trúarlega og þá um leið siðgæðis-
lega upplausn á svo mörgum sviðum í okkar eigin landi.
Já, við getum svo auðveldlega látið liugfallast, ef við
emblínum á þetta og þorum ekki að tileinka okkur þá báu
hugsjón, — að þjóna samfélaginu, með því að þjóna Guði, —
elga að því einlivern lilut, að sem flestir fari til og byggi, —
hlaði í skörðin og liressi við hrunda eða lirynjandi veggi síð-
gæðis og ábyrgðarkenndar. En það er alveg örugglega eina
leiðin, sem um er að ræða, eigi íslenzk þjóð að komast frá
ttiðurlægingu og því öngþveiti, er svo víða blasir við, — eða
Orðist yfirvofandi.
Islenzka kirkjan á, þrátt fyrir allt, álitlegan hóp velvilj-
aðra liðsmanna innan sinna vébanda, lærðra og leikra, — og
ef þessi hópur gerði sér raunverulega ljóst, hver ábyrgð á
honiun livílir, liver skylda hans og lilutverk er, þá færi ekki
hjá því, að slíkt mundi liafa jákvæð ábrif, sem um munaði.
hítið súrdeig sýrir mjölið allt, — og ef innan sérbvers safn-
aðar væri til staðar ósvikinn kjarni, þótt ekki væri nema lítill
hópur nianna, er af afsláttarlausum lieilindum ynni að kirkj-
t'tinar málum og hugsjónum, — lifði liennar lífi, — þá færi