Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 81
KIltKJUlíITlD
319
sálræiiu baráttu skiptast að sjálfsögðu á sigrar og ósigr-
Ur‘ ^>ar fer fram andlegur þroski. Þegar til dæmis pilturinn
erður fær um að beizla þessa vaxandi líkamskrafla og sálar-
^leika, þá fyrst breytist liann úr liverflyndu barni og ör-
e .1a ungmenni, í stefnufastari og öruggari persónuleika.
■ etta þurfa foreldrar og aðrir uppalendur að gera sér ljóst,
^egar þeir vilja beina vegferð ungmennisins á rétta veginn.
°rg þeirra ungmenna, sem virðast þvermóðskufull og bablin,
• ®ér þó innst inni svipaða bæn og burnirótin, sem skáldið
^tur segja: „Ó, berðu mig til blóinanna í birtu og yl“. Ung-
tiennið veit ekki, livernig það á að koinast í blómabrekkuna.
3 l'uifa þeir fullorðnu að lijálpa því með.
11 hvað skal gera? Ég tel, að fyrst og fremst þurfi að gefa
"'S'nennunum áhugamál. Þannig verður hinum ólgandi kröft-
lllji bezt veitt í einn farveg. Það á ekki að rétta ungmenninu
a t upp í hendurnar. Það þarf að fá að reyna kraftana á ein-
j''erju viðfangsefni. Raddir, eins og þær, að ekki megi láta
am e®a ungmenni vinna að störfum, sem reyna á líkamann og
da stundum nokkurra klukkustunda þreytu, eru hættulegar
u dir. Þær vilja lieldur beina braut þess á götuna eða mölina,
tví að
mér vitanlega liafa eigendur þessara radda ekki gefið
l0dt í staðinn fyrir líkamlegu vinnuna. Þetta sjá raunar ung-
diennin sjálf. Við verðum þess iðulega vör, að bópur barna
a dugnienna tekur sig til og stofnar silt eigið félag. Þar má
lle‘ua félag eins og málfundafélagið Hrókur alls fagnaðar, sem
u'd(li ýmis þarfamál, en félagarnir voru flestir innan við ferm-
,ll.r.11 °o rétt um fermingu, en að sjálfsögðu fengnir fullorðnir
01 beinendur. Ég skal líka nefna félag, sem ég nýlega las um,
0,1 það nefnir sig „Ferðalanga“. Stefnumark þess er að kynnast
‘'Udniu sem bezt, bæði með ferðalögum og ýmissi fræðslu
aUnari, svo sem kvikmyndum, frásögum og skuggamyndum.
Pettíi félag fá engir að ganga, sem neyta áfengis. Tveir full-
vi31Ur karlmenn eru þessu félagi til ráðgjafa. Nú, og svo sjáum
1 fyrir okkur bin ýmsu félög unginenna, svo sem íþróttafélög,
,-budis- og trúmálafélög, bjálpar- og líknarfélög, skemmti-
og margskonar önnur félög og svokallaða klúbba.
Ui ^uborðna fólkið, þurfum að gera okkur far um að skilja
bUiennin, en jafnframt veita þeim nauðsynlegan aga. Eitt