Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 79

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 79
KIUKJ UlilTlD 317 Uri iús uði aera greið'a og svo Jiægur. Hann er orðinn svo þegj- au<lalcgur, önugur, afundinn og virðist óánægður með allt og alla“. Já, já. þetta er oft sagt um barn eða ungmenni á aldrinum ^ 15 ára — allt til tvílugs um suma. En þá gera menn sér ekki ljóst, livílík regin breyting fer fram á líkama og sál þess uiiirædda. Á þýzku hefur sú breyting verið kölluð: „Sturm- i>nd-Drang-Periode“ eða Storma-og-þrengingatímabil. Breyt- nigin frá barni til fullþroskaðs karls eða konu, gerist ekki án jniráttu eða þjáninga. Hún befur í för með sér spenuu og bylt- lngw, sein óneitanlega veldur ungmenninu áhyggjum og jafnvel °tta. Umskiptunum má lielzt líkja við nýja fæðingu, svo mikil ern þau. kíkamlegi kynþroskinn, sem ekki alltaf lielzt í liendur við Innn andlega þroska, byrjar bjá drengjum á aldrinum 14—15 ara, en þó lijá einstaka pilti nokkru fyrr. Hjá stúlkum fer þessa þroska að gæta jafnvel á 12. aldursári. Breytingin er gifurleg. Drengirnir taka öran vöxt. Barnslegu andlitsdrættirnir ’tverfa að mestu, en í stað þeirra koma alvarlegri og liörku- Jegri andlitsdrættir. Rödd þeirra breytist úr veikri, mjóróma nirnsriidd í dýpri og þróttmeiri rödd. Ungmenninu fer að 'pretta grön — ungi maðurinn þarf að fara að raka sig! Hreyf- lugarnar breytast talsvert, viðbrögðin verða bægari, áliuga- Wtalin breytast jafnvel. Einmitt við þessi umskipti leggja fjölda- laargir unglingar barnaleikföngin sín til liliðar. . Stúlkub örnin taka líka feiknamiklum breytingum líkamlega a þroskatímabilinu. Andlitsdrættir þeirra verða alvarlegri, Wsestuni þunglyndislegir. Brjóstin taka ört að stækka. Grannur °g tenglulegur vöxtur tólf ára telpunnar bverfur, en líkaminn 'erður boldmeiri. Röddin verður yfirleitt fyllri og lijá mörgum 'erður bún dinimri, jafnvel grófari. ®g lief nú aðeins minnst á nokkur atriði, sem eiga sér stað a líkama barns, þegar það breytist í kynþroska mann. Að 'Málfsögðu er ekki allt talið, auk þess sem enn má geta þess, a® wtargir einstaklingar taka enn ineiri breytingum. Það hlýtur " er andlega lieilbrigður maður að geta gert sér ljóst, að barnið ólijákvæmilega tekur þessum gífurlegu breytingum með undr- Uu, tortryggni, eftirvæntingu eða jafnvel nokkrum ótta. Hvar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.