Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 79
KIUKJ UlilTlD
317
Uri iús uði aera greið'a og svo Jiægur. Hann er orðinn svo þegj-
au<lalcgur, önugur, afundinn og virðist óánægður með allt og
alla“.
Já, já. þetta er oft sagt um barn eða ungmenni á aldrinum
^ 15 ára — allt til tvílugs um suma. En þá gera menn sér
ekki ljóst, livílík regin breyting fer fram á líkama og sál þess
uiiirædda. Á þýzku hefur sú breyting verið kölluð: „Sturm-
i>nd-Drang-Periode“ eða Storma-og-þrengingatímabil. Breyt-
nigin frá barni til fullþroskaðs karls eða konu, gerist ekki án
jniráttu eða þjáninga. Hún befur í för með sér spenuu og bylt-
lngw, sein óneitanlega veldur ungmenninu áhyggjum og jafnvel
°tta. Umskiptunum má lielzt líkja við nýja fæðingu, svo mikil
ern þau.
kíkamlegi kynþroskinn, sem ekki alltaf lielzt í liendur við
Innn andlega þroska, byrjar bjá drengjum á aldrinum 14—15
ara, en þó lijá einstaka pilti nokkru fyrr. Hjá stúlkum fer
þessa þroska að gæta jafnvel á 12. aldursári. Breytingin er
gifurleg. Drengirnir taka öran vöxt. Barnslegu andlitsdrættirnir
’tverfa að mestu, en í stað þeirra koma alvarlegri og liörku-
Jegri andlitsdrættir. Rödd þeirra breytist úr veikri, mjóróma
nirnsriidd í dýpri og þróttmeiri rödd. Ungmenninu fer að
'pretta grön — ungi maðurinn þarf að fara að raka sig! Hreyf-
lugarnar breytast talsvert, viðbrögðin verða bægari, áliuga-
Wtalin breytast jafnvel. Einmitt við þessi umskipti leggja fjölda-
laargir unglingar barnaleikföngin sín til liliðar.
. Stúlkub örnin taka líka feiknamiklum breytingum líkamlega
a þroskatímabilinu. Andlitsdrættir þeirra verða alvarlegri,
Wsestuni þunglyndislegir. Brjóstin taka ört að stækka. Grannur
°g tenglulegur vöxtur tólf ára telpunnar bverfur, en líkaminn
'erður boldmeiri. Röddin verður yfirleitt fyllri og lijá mörgum
'erður bún dinimri, jafnvel grófari.
®g lief nú aðeins minnst á nokkur atriði, sem eiga sér stað
a líkama barns, þegar það breytist í kynþroska mann. Að
'Málfsögðu er ekki allt talið, auk þess sem enn má geta þess,
a® wtargir einstaklingar taka enn ineiri breytingum. Það hlýtur
" er andlega lieilbrigður maður að geta gert sér ljóst, að barnið
ólijákvæmilega tekur þessum gífurlegu breytingum með undr-
Uu, tortryggni, eftirvæntingu eða jafnvel nokkrum ótta. Hvar