Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 72
310 KIRKJDRITID Hversu sterkur og góður er ekki ilmur jarðarinnar, og hversu angar ekki allt, sem á henni vex af miklu öryggi. Himinninn yfir höfum vorum er sem mjúkt og hlýtt tjald af því að þú ert að baki honum, annars vœri hann kaldur, hrjúfur og ömurlegur. Vér njótum sköpunar þinnar án þess að mettast. En vér gleymum öllu því illa, sem oss verður á. Vér hrópum til þín, Drottinn, og biðjum þig af hug og sál. Slít af oss viðjar syndarinnar og leys oss úr fangbrögðum dauðans. Fyrirgef þú oss. Þessi undursamlegi heimur ferst. Og sá dagur kemur að augu vor lykjast aftur í hinzta sinni. Vér erum þrœlar hinna illu anda og hjáguða veraldarinnar nema þú frelsir oss. Gef oss skyggn augu, svo að vér fáum litið þig gegnum yfirborðssvip náttúrunnar og öll leiktjöld heimsins. Blessa oss. Blessa þú land vort og þá, sem þar búa. Blessaðu mahónískógana, vavað og kókóið. Blessaðu kassava- og jarðhnetuakrana. Blessaðu árnar, sem renna um land vort. Fyll þær fiski. Og rektu stórar fisktorfur upp að ströndum vorum, svo að sjómennirnir þurfi ekki að sækja á bátskænunum of langt út á miðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.