Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 75

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 75
KiRKjuniTin 313 Voru mestmegnis danskir prestar í eyjunum. Nú er þar aðeins einn á Sandey, gamall. Og er ekkert að því fundið þótt liann Prediki á dönsku. Sungnir eru þó sálmar á færeysku. Það var ekki fyrr en 1937 að leyft var að messa á færeysku. Skorti ]>á bækur. Fyrsta útgáfan af færeysku Nýja testamenti kom 1937. Biblían öll í einkar smekklegri útgáfu loks 1961. Sania ár fyrsta færeyska sálmabókin. Helgisiðabókin frá 1939 er þýðing á þeirri dönsku. Kirkjusókn er góð í Færeyjum samanborið við flest önnur lönd. Talið er að um 10—15 af hundraði sæki kirkju á helgum ðögum. Kirkjurnar eru 58 og jafnan fer fram guðþjónusta í þeim öllum, alla lielga daga. Vitanlega fá ekki prestarnir annað því. koma meðhjálpararnir til skjalanna. Þeir lesa predikun í þeim kirkjum, sem prestar koma ekki til. Og sungið er að sjálfsögðu. Ekki mega meðhjálpararnir predika né lesa aðrar Ptedikanir en leyfi er fengið til, prentaðar eða fjölritaðar, sem Pr°fastur, nú biskup, liefur sent eða tilkynnt um. Mikið liafa Verið notaðar tvær postillur eftir Dalil prófast. En hann og Kammerstein eru meðal kunnustu kirkjuböfðingja Færeyinga ^yrir margar sakir. M. a. gildi þeirra fyrir verndun málsins °g sálmakveðskapar. Djáknamessurnar eru lítið verr sóttar en hinar. Tók biskup l*l dæmis að á Kablbak í nánd við Þórsliöfn, þar sem 90 manns °ri1 í sókninni, sækja að jafnaði 32 þegar prestur messar, en -7 þegar djákninn les. Leikmannastarfsemi er öflug í Færeyj- 'im og lieldur uppi miklu beimatrúboði og eins sjómannatrú- mði. Rekur t. d. sjómannastofu í Grænlandi, liér á Islandi og ma í Þórshöfn. En venjulega eru prestar formenn þessara Samtaka, svo að ekki er um neinn klofning kirkjunnar að ræða, midur þvert á móti eflingu liennar. ^œntanlega fara kirkjuleg tengsl vor við þessa granna og r*ndur vora vaxandi í framtíðinni, báðum til góðs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.