Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 9
KIRKJURITIÐ 247 hugarlund, liversu leiðtogar lýðsins og allur almenningur lief- ur fylgzt með lionum. Hann liafði falið þeim mikið verkefni °g örðugt, -— sent þá til starfa, þar sem óvinir þeirra liöfðu vakandi auga á þeim og vildu fyrir livern mun hindra verk þeirra. En Neliemía brýndi þetta fyrir mönnum sínum, að Guð væri uteð þeim í þessu verki, — það hlyti því að ná fram að ganga °g þetta var einmitt liið þriðja, er bjó að haki afrekum lians °g ég vildi aðeins staldra liér við, — að liugur lians var opinn fyrir himinsins náð og mætti, — hann var bænarinnar maður. Þegar liann fyrst heyrði um niðurlægingu landa sinna, -— þá lagði liann liarm sinn og vonbrigði fram fyrir Guð í bæn. Þegar hann hélt á fund konungs til þess að fara fram á brottfararleyfi, þá bað liann þess fyrst, að erindi sitt mætti heppnast. Þegar hann lagði upp í ferðina, þá bað hann Guð um vernd. Þegar hann safnaði löndum sínum til hins góða verks, þá Eað liann um styrk, — og þegar hann mætti andspyrnu, þá kað hann um hugrekki og lithald. Þessi var afstaða lians, -— liann jós stöðugt af guðlegum orkulindum. Hann vissi hvert hann átti að fara með vanda sinn og vonbrigði, — hvert hann átti að sækja styrk og stöðug- l1glyndi, — og honum veittist máttur til að berjast til sigurs °g verða jafnframt mörgum að liði. Saga hans er aðeins ein af mörgum, sem skráðar eru í liina kelgu hók, til þess að við, — og allra ahla börn megum draga lœrdóma þar af. Og það er alveg víst, að samtíð okkar og kynslóð þarfnast þess liins sama anda og afstöðu, er hann átli þessi löngu liðni krautryðjandi, eigi lienni að auðnast að reisa við skörðótta 'irkisveggi og treysta undirstöður andlegs lífs á efnis- og efna- kagshyggjuöld. Já, við þurfum öll að öðlast skilning á mikilvægi þess hlut- verks, er okkur sem kristnu fólki er ætlað að inna af hendi, ' hvar í stétt eða stöðu, sem við stöndum. Við þurfum ávallt að muna eftir því, að aðrir eiga mikið ondir okkur komið, — undir lieilindum okkar og hollustu vi« kið sanna og rétta og góða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.