Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 51
KIRKJUR ITIÐ 289 ^ldur Níelsson. ICom rit þetta út í 9 ár, frú ársbyrjun 1896 til og með 1904. í greinum þeim, er dr. Jón birti þar, var ekki talaS með neinni tæpitungu, bvort heldur liann ræddi um «vor kirkjulegu mein“, eða um nýtt viðhorf til ritningarinnar °K einstakra trúarlærdóma. Út af þessu risu skjótt liarðar ^eilur bæði hér heima og eins meðal Islendinga vestan hafs. Stóð svo um alllangt skeið, og gat þá jafnvel borið við, að menn, sem lítinn eða engan þátt tóku í deilum þessum væru °'art stimplaðir ýmist villutrúarmenn eða bókstafsþrælar. Ekki er tími til að rekja þessi átök liér nánar, en skylt er að 'iðurkenna, að bér var um deiluefni að ræða, sem var í eðli Slnu vandasamt og mörgum viðkvæmt, og næsta eðlilegt, að S1tt sýndist hverjum. Það hefur verið og mun ávallt verða svo, a® viðbrögð manna við nýjum hugmyndum, sem snerta lífs- skoðanir þeirra og bið innra líf, eru með mjög mismunandi U'oti. Sumir gína við liverri nýjung, aðrir rísa jafnöndverðir a uióti. Enn aðrir kynna sér liið nýja eða kvnningin kemur a^ sjálfu sér frá öðrum, og þá er næst að íhuga og taka svo af- stöðu með eða móti. Um útilokun binna nýju hugmynda frá úndsins ströndum var ekki að ræða, þær hlutu að berast hing- aðí 0g þá var það sérstök skylda þeirra, sem áttu að veita leið- 8°gu innan kirkj u vorrar, að kynna sér sem bezt þetta svo kall- ‘>ða nýja, taka síðan afstöðu til þess, eftir því sem samvizka Pdrra bauð þeim, og að því loknu veita leiðsögn þeim, er lennar þurftu með. En um bið sanna viðhorf dr. Jóns í þess- Uln átökum ætla ég að enginn þurfi að vera í vafa, ef nógu 'andlega er að hugað. / hug og lijarta var hann alla líS sannur °S trúr sonur og þjúnn kirkju sinnar, þjónn, sem bar þann euian boðskap fram, sem liann taldi að mætti bezt verða nstni og kirkju lands vors til sannrar eflingar og blessunar langframa, jafnvel þótt það kynni að koma óþægilega við Sl’ma fyrst í stað. Sumt af þessu er nú augljóst orðið. Um 1 uamótin og nokkuð fram yfir þau mátti varla nefna orðið ” 11buurannsóknir“, ;'ln þess að úfar risu. Nú virðast bæði hinir ” rJaislyndu“ og „íbaldssömu“ — svo að ég noti þau slitnu °r® " uijög vel ásáttir um nauðsyn biblíurannsókna. Þegar . °rn biblíuhandrit finnast, sem gætu brugðið nýju ljósi yfir leilagt málefni, þá fagna báðir fyrrnefndir bópar. Viðliorf 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.