Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 87
jón biskup Vídalín:
Ur Concio De jure. IV post Trinitatis
(>,Lagarcefian“ svoJiallaSa er aSeins til sérprentuS, útgefin af séra Jóni Ii.
StraumfjörS, Rvík 1878, og mun vera í fárra liöndumj
■ • • Rétturinn er einn guðdómlegur lilutur og sætur, nær með
l'ann er farið með skilum, því liann er sem nokkurs konar bílæti
guðlegrar tignar, sem lætur góðum vel en vondum illa líða. En
ekkert er beizkara, ekkert súrara en þegar bann er vanbrúk-
aiV; það er allt eins og hinn sami spámaður talar um, að þeir
Sjora réttinn að cicuta. — Cicuta er banvænt gras. — Það er og
engin meiri drepsótt landa og lýða lieldur en rangir dómar;
það er svo sem einn brunnur af fætinum uppbrærður, og ein
f°rdjörfuð uppspretta, þegar réttlátur rnaður fellur fyrir rang-
látum, segir Salómon, Orðskv. 52, og það er Iiverju orði sann-
ara. Veröldin kann að vísu ekki að vera fyrir utan ranglæti, því
^ún liggur í því vonda, segir Jóbannes, 1. Jób. 5; en sá óréttur,
eiU einn kemur öðrum til, bann skaðar minna og verður með
°gunum jafnaður, ef þeirra njóta má. En þegar ranglætið setur
S1g upp á dómstólinn, þá verður Guðs kirkja að ræningjabæli
°g enginn óhultur fyrir öðrum; jafnvel þeir, sem ekki eru
‘'Váttúrunni óráðvandir, þeir týna sinni náttúru, þegar þeir
að allir hlutir leyfast, svo að liveitið verður að illgresi á
r°ttins akri.
• • • Takið ei með yður ágirndina, öfundina, óttann né vin-
' apinn til dómanna — þessir eru liinir verstu lögréttumenn —
°n þó lieiptina allra sízt, því að liún er einn blindur djöfull, og
a,nar þeim að sjá sannleikann, sem elur liana. Skynsemin vill
( afnia það, sem rétt er, reiðin vill láta það rétt sýnast, sem bún
aurnr. Skynsemin sýslar alleina urn það, sem fyrir dóm kem-
Ur- Reiðin hugleiðir þær mótgjörðir, sem hana kveikt liafa og
°g sökunum ekki viðkemur; þó að sannleikanum sé þrýst inn í