Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 40
278
KIRKJURITIÐ
liöfuðlilutverk sitt, verður krafan til þess að verða almennari
og ýmsu öðru ýtt til hliðar til að hrjóta þessu braut . .. . “
Svipaður tónn kveður við víðar: kirkjan verður nú á tínium
að finna ráð til að konia til fólksins, sakir jiess að of fátt af
jiví kennir til hennar.
Kaldar kveSjur
Um synodusleytið rituðu nokkur blöð í Reykjavík smágreinar
um kirkjuna, sem flestar voru í eina bókina lærðar. Hér er ekki
rúm fyrir nema eina Jieirra, sem er tekin sem sýnishorn. Hinar
voru hvorki verri né betri, fyndnarj né ófyndnari, sannari eða
staðlausari.
Þessi er úr Frjálsri }>jóS (30. júní 1966):
Tillaga um skipan kirkjumála
Þingi allra presta landsins er nýlokið. Sú samkunda gerði af
örlæti sínu samþvkkt um það, að leggja beri niður presta-
köll, þar sem tilfinnanlegur skortur er á sóknarbörnum; og
er ekki nema gott eitt um J)að að segja. Hins vegar samdi
preststefnan óskalista um ný prestsembætti. Má þar nefna tvo
sjúkrahúspresta, presta til að starfa meðal sjómanna og ann-
arra, sem dveljast langtímum fjarri beimilum sínum, enn-
fremur prest til starfa meðal stúdenta og svo blaðafulltrúa
þjóðkirkjunnar.
Hvert er bið raunverulega starf presta? Því er fljótsvarað:
Það er fólgið í umboðsmennsku fyrir Jijóðskrá Hagstofu ls'
lands. Prestar skrá fæðingar, nafngiftir manna, hjónabönd og
dauðsföll. Nú er ])að út af fyrir sig alls ekki flókið að fylla út
skýrslur Hagstofunnar. Það getur liver skynsamur og skrifandi
maður gert, og Jiarf enga guðfræðimenntun til.
Þess vegna gerum vér Jiað að tillögu vorri, að prestastett
landsins verði lögð niður, en við störfum hennar taki J>ar til
skipaðir umboðsmenn Hagstofunnar. I ti um sveitir landsins
gætu hreppstjórar vel annast Jiað starf. Jafnframt liætti ríkis-
valdið Jæirri ósvinnu að leggja skattaálögur, svo milljónatug-
um nemur, á Jijóðina í J)águ kirkjunnar. Þeir sem svo ])ratt
fyrir J)etta óska eftir að njóta geistlegrar þjónustu og vilja