Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 28
266
KIRKJURITIÐ
Kanada, kom lieim á fyrra ári og var í vetnr aðstoðarprestur
dómprófasts, sr. Jóns Auð’uns. Veit ég ekki livort vér megum
bjóSa hann alkominn til Islands, svo sem vér mundum allir
kjósa.
Sr. Marínó Kristinsson var að eigin ósk leystur frá embætti
sínu sem sóknarprestur í Vallanessprestakalli, frá 1. júní, en
settur frá sama tíma í Sauðanessprestakall, N.-Þingeyjarpró-
fastsdæmi.
Sr. Jón Bjarman, Latifási, var ráðinn æskulýðsfulltrúi frá
1. júní.
Prestskosning hefur nýverið farið fram í nokkrum presta-
köllum, þ. e. í Möðruvallaprestakalli í Hörgárdal, Bíldu-
dalsprestakalli, Laufásprestakalli og MiklabæjarprestakalH-
Voru atkvæði talin í þeirri kosningu í gær og kosning lögmæt.
I Hofsprestakalli í Vopnafirði verður kosið um næstu belgi-
Prestaköll, sem nú eru óveitt og ekki settur prestur í, eru
Jiessi:
Staðarliraun, Breiðabólstaður á Skógaströnd, Flatey, Brjáns-
lækur, Sauðlauksdalur, Rafnseyri, Núpur í Dýrafirði, Ögur-
Jiing, Árnes, Breiðibólstaður í Vesturliópi, Hofsós, GrímseV,
ICirkjubær í Hróarstungu, Vallanes, sem losnaði fyrir skeminstu
og hefur nýlega verið auglýst. Hof í Öræfum.
Um eitt þessara prestakalla, Árnes, er þess að geta, að J>al‘
er settur prestur frá næstu mánaðamótum, sr. Magniis Run-
ólfsson. Hefur liann Jijónað því kalli áður um eins árs skeið
og er Jiað gleðiefni, að liann liefur nú aftur gefið kost á sér til
prestskapar.
Þessir prófastar liafa verið skipaðir::
Sr. Benjamín Kristjánsson í Eyjafjarðarprófastsdæmi, fra
15. júlí.
Sr. Sigurður Pálsson í Árnessprófastsdæmi frá 1. sept.
Sr. Stefán Eggertsson í V.-lsafjarðarprófastsdæmi, frá 1-
apríl.
Sr. Sigmar Torfason í N.-Múlaprófastsdæmi frá 1. maí.
Kirk juvígslur.
Tvær kirkjur liafa verið vígðar:
L Háteigskirkja í Reykjavík var vígð 19. desember. Er bun