Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 46

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 46
284 KIRKJURITIÐ Viðurstyggð eyðingarinnar og eldar liatursins eru orðin oss að nokkurs konar æsandi kvikmyndasýningu. Þess vegna er lilutverki kirkjunnar ekki lokið, lieldur liefur sjaldan eða ahlrei verið brýnni þörf kristilegrar vakningar. Það vantar menn, sem ganga á hólm við fjandskap og spilh ingu svo sem spámennirnir gerðu forðum. Menn, sem þvo fætur meðbræðra sinna og biðja fyrir þeim, sem hölva þeim, eins og Kristur sagði að lærisveinar lians ættu að gera. Enginn kristinn maður er kallaður til að kasta sprengju, heldur erum vér öll kölluð til að stofna til friðar. Eflaust liafa fleiri en eg hrokkið við, þegar U Tliant minnti á sinn hógværa en stórmannlega hátt á, að liann væri Búdda- trúarmaður og teldi sín trúarbrögð öllum æðri, þótt hann játaði að sami kjarninn — sami sannleikurinn fælist í öllum trúar- brögðum. Eg sagði við sjálfan mig: Kristur er mestur! En um leið spurði eg með sjálfum mér: Sýnum vér það? Hvernig boðuni vér kristnina nú, bæði heima fyrir og annars staðar? Verkin liljóta alltaf að skera úr um hverrar trúar vér eruin í raun og sannleika. Sú kristni, sem predikar með eldsprengjum er ekki lífvæn og á ekki að vera það. Hún er lieldur ekki kristni. Hún er andkristni. Sönn kristni var og er morgunroði. Von nýrrar og betn veraldar. Það er hún, sem lirífur til þjónustu. Og skapar liina beztn og mestu menn. Hún er bezti vegurinn til friðar: heiminum. Sá, sem setur sér að þjóna bæði Guði og Manmioni lcemst skjótt á þá skoð- un að enginn Guð sé til. -— Logan Pearsall Smith Það er virðingarvert að vilja finna sannleikann, jafnvel þótt menn vill>s* eitthvað á veginum. — Lichtenberg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.