Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 60

Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 60
KIHKJURITIÐ 298 Jafnframt var einróma samþykkt að „þakka B.SR.B. margra ára baráttu fyrir kjarabótum opinberra starfsmanna.“ Þess var óskað að stjórn P.f. „hlutist til um að Helgisiða- bókin verði gefin út að nýju eða endurprentuð,“ en lnin er uppseld. Kosin var nefnd til að fjalla um skattaframtal presta og skipa hana: séra Jakob Jónsson, séra Jón A. Sigurðsson og séra Kristján Bjarnason. Eftir fundarhlé fluttu þeir séra Sigurður Guðmundsson, prófastur á Grenjaðarstaða og séra Tómas Guðmundsson a Patreksfirði, fróðleg og gagnleg erindi um nýja starfsbætti kirkjunnar, samkv. kynningu sinni af erlendum kirkjum. Var málið síðan rætt af nokkrum fundarmönnum. 19 fundarmenn lögðu fram svohljóðandi tillögu, sem var samþykkt: „Aðalfundur Prestafélags íslands skorar á stjórn prestafé- lagsins að bún vinni að því við kirkjustjórnina að greiðsla fyrir aukaverk presta verði innheimt með sóknargjöldum, en ekki á þann liátt, sem nú er.“ Þeir stjórnarnefndarmenn: séra Bjarni Sigurðsson, séra Gunnar Árnason og séra Sigurjón Gnðjónsson, sem ganga áttu úr stjórninni, voru allir endurkosnir. Varastjórnarmenn eru séra Arngrímur Jónsson og sr. Grím- ur Grímsson. Fulltrúar á þingi B.S.R.B. eru:: Sr. Jakob Jónsson, sr. Gunnar Árnason og sr. Bjarni Sigurðsson. Til vara sr. Grímur Grímsson, sr. Sigurður H. Guðjónsson og sr. Ólafur Skúlason. Endurskoðendur reikninga eru sem áður: séra Eiríkur J- Eiríksson og séra Sigurður H. Guðjónsson. Um kvöldið var kaffisamsæti fyrir félagsmenn og konur þeirra, sem formaður stýrði á Gamla Garði. Aðalræðumaður var séra Sigurjón Guðjónsson, prófastur, sem las upp þýdda og fnunorta sálma. Var það vel þakkað sem og stuttar ræður, er margir samkomugestir fluttu. Sungið var á milli og þótti hóf þetta ánægjulegt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.