Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 263 111' í embætti, djarfmáll og hreinskilinn, allra manna glað- astur, viðkvæmur og hjartahlýr. Ég, sem ungur og óreyndur Prestur varð nágranni hans má sem fleiri minnast hróður- legrar hlýju lians, uppörvunar og leiðbeininga og frábærrar gestrisni þeirra lijóna. 4. Sr. Páll Pálsson frá 1. sept. 1965. Hann er fæddur 26. maí 1927 í Reykjavík, stúdent 1949, kandidat 1957. Hann var settur aðstoðarprestur í Víkurpresta- kalli í Mýrdal 1. sept. 1962 oð skipaður sóknarprestur þar 15. níarz 1964. Er prestsferill hans því skammur orðinn að sinni °g er það miður, því heldur sem liann gekk að starfi sínu með "liklum áliuga og gleði. Mun honum fagnað til starfa að nýju hvenær sem hagir hans leyfa. 5- Sr. Oddur Thorarensen frá 1. apríl s.l. Hann er fæddur 12. jan. 1932, student 1953, kandidat 1958 Éékk veitingu fyrir Hofi í Vopnafirði 1. jíílí 1960 en fyrir Hofsósi 1. júlí 1963. Heilsubrestur kniiði hann til að hverfa ár embætti. Söknum vér góðs drengs úr starfi og vonum, að hann megi fá krafta til að taka upp að nýju þjónustu í kirkju vorri. Vér þökkum þessum hræðrum öllum störf þeirra í þjónustu kirkjunnar og biðjum Guð að hlessa þá. Nýir prestar. Prir ungir menn liafa tekið prestsvígslu á árinu: 1- Sr. Sigfús Jón Árnason var vígður 4. júlí, settur prestur til Miklabæjar í Skagafirði frá 1. s. m. Hann er fæddur 20. apríl 1938 á Sauðárkróki, sonur hjón- anna Ástrúnar Sigfúsdóttur og Árna J. Gíslasonar, bifreiða- stjóra. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Ak- nreyri vorið 1959 og embættisprófi í guðfræði frá Iláskóla íslands vorið 1965. Kona lians er Jólianna Sigríður Sigurðardóttir. 2. Sr. Bragi Benediktsson var vígður 26. september, sett- l1r aðstoðarprestur á Eskifirði frá 1. okt. Hann er fæddur 11. ágúst 1936 að Hvanná í Jökuldal, sonur hjónanna Guðmundu Lilju Magnúsdóttur og Benedikts hónda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.