Kirkjuritið - 01.06.1966, Síða 58
KIRKJURITIÐ
296
biskups, clr. Jóns Helgasonar, megi leiða blessun fyrir kristni
og kirkju lands vors og fyrir þjóðlíf vort allt á ókomnum
tímum. Að svo mæltu vil ég ljúka máli mínu með þessum
orðum úr minningarljóði „listaskáldsins góða“ um síra Tómas
Sæmundsson, afa dr. Jóns Helgasonar:
Hver, sem vinnur landi og lýð,
treysta skal, að öll lians iðja
allt liið góða nái að styðja
þess fyrir liönd, er bóf liann stríð.
Eric Johnston:
Hugleiðing um liégómagirndina
„Þeinij sem eru sönn mikilmenni finnst lítiö til um sjálfa sig og láta sig
ekki dreyma um neinar tignarstöÖur “ — Tómas frá Kempis.
Hégóinagjarnir menn og oflátungar liafa alltaf verið plága í veröldinni, svo
sem herskáar stríðshetjur, ofbeldisseggir, harðstjórar og arðræningjar, sein
liafa áunnið sér tign og veldi nieð því að steypa öðruin í eyind og örvænt*
ingu.
Aftur á móti hafa þeir inenn orðið til varanlegrar hlessunar, sem svara
til lýsingar Tómasar frá Keinpis; finnst þeir vera duftinu smærri — líkt
og inaður, sem stendur einn úti á víðavangi í náttniyrkri og horfir upp til
stjarnanna á hiininhvelfingunni.
Vér gjörum oss oft niikinn skaða með skökkuin huginyndum um mikil*
leikann. Alltof inargir og langir kaflar eru helgaðir harðstjórum og land*
vinningamönnum í sagnfræðibókunuin, en frásagnirnar af græðenduniun,
kennendunuin og sannleiksvitnunum á hinn hóginn iniklu færri og styttri
en vera ætti.
Það sannast alltaf, þegar frá líður, að sönn mikilmenni eru gagntekin af
góðvilja, auðmýkt og hóglátri speki. Þeim gengur aldrei úr minni, að þeir
eiga aðeins skanunt líf fyrir liöndum og dvelja ineðal inanna af holdi og
hlóði eins og þeir eru sjálfir. Sú tilfinning haggast ekkert, hverju, sem þeir
kunna að fá áorkað, eða hvaða heiður, sem þeim fellur í skaut.