Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 58

Kirkjuritið - 01.06.1966, Page 58
KIRKJURITIÐ 296 biskups, clr. Jóns Helgasonar, megi leiða blessun fyrir kristni og kirkju lands vors og fyrir þjóðlíf vort allt á ókomnum tímum. Að svo mæltu vil ég ljúka máli mínu með þessum orðum úr minningarljóði „listaskáldsins góða“ um síra Tómas Sæmundsson, afa dr. Jóns Helgasonar: Hver, sem vinnur landi og lýð, treysta skal, að öll lians iðja allt liið góða nái að styðja þess fyrir liönd, er bóf liann stríð. Eric Johnston: Hugleiðing um liégómagirndina „Þeinij sem eru sönn mikilmenni finnst lítiö til um sjálfa sig og láta sig ekki dreyma um neinar tignarstöÖur “ — Tómas frá Kempis. Hégóinagjarnir menn og oflátungar liafa alltaf verið plága í veröldinni, svo sem herskáar stríðshetjur, ofbeldisseggir, harðstjórar og arðræningjar, sein liafa áunnið sér tign og veldi nieð því að steypa öðruin í eyind og örvænt* ingu. Aftur á móti hafa þeir inenn orðið til varanlegrar hlessunar, sem svara til lýsingar Tómasar frá Keinpis; finnst þeir vera duftinu smærri — líkt og inaður, sem stendur einn úti á víðavangi í náttniyrkri og horfir upp til stjarnanna á hiininhvelfingunni. Vér gjörum oss oft niikinn skaða með skökkuin huginyndum um mikil* leikann. Alltof inargir og langir kaflar eru helgaðir harðstjórum og land* vinningamönnum í sagnfræðibókunuin, en frásagnirnar af græðenduniun, kennendunuin og sannleiksvitnunum á hinn hóginn iniklu færri og styttri en vera ætti. Það sannast alltaf, þegar frá líður, að sönn mikilmenni eru gagntekin af góðvilja, auðmýkt og hóglátri speki. Þeim gengur aldrei úr minni, að þeir eiga aðeins skanunt líf fyrir liöndum og dvelja ineðal inanna af holdi og hlóði eins og þeir eru sjálfir. Sú tilfinning haggast ekkert, hverju, sem þeir kunna að fá áorkað, eða hvaða heiður, sem þeim fellur í skaut.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.