Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 94

Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 94
KIIiKJURITIÐ 332 ]>a<V í för með sér að' margir ungir luigsjónamenn, sem áður hefðu gerst prestar, vinna nú að líknarslörfuin og ýniiss konar félagsmálastarfsemi. 3. Vissir þættir kirkjulífsins, sem liafa mjög fréhrindandi áhrif á „hugs- andi menn, sem kynnu að vera væntanleg prestsefni“. Er ]>ar átt við „vissa forneskju, sem loðir við erfðakenningu, andlegheit og helgisiði kirkjunn- ar, losarahrag á sóknarprestsstöðunni nú á dögum, vaxandi vafa um nægi- legt ágæti safnaðarfyrirkoinulagsins í horgunum, og þá aknennu skoðun að prestarnir séu að kafna í alls konar foniium og félagsskap“. 4. Tregðu ungra manna nú á döguin til að vinna ævilangt og óafturkallan- legt vígsluheit. St. Jósefssysturnar i Landakoti Þær minntust 25. júlí s.l. 70 ára starfsafmælis síns hérlendis. Þetta er frönsk nunnuregla, stofnuð af Jesúítanum Pater Madile í Frakklandi 1656. Fjórar systur komii fyrst hingað til lands. Komu ]>ær fyrst upp sjúkra- stofu í Reykjavík, aðallega fyrir franska sjómenn og sjóliða, sem þá voru all margir hér við land. A næstu vetrarvertíð fóru tvær þeirra lil Fáskrúðsfjarðar sömu erinda. Fyrstu sjúkrarúmin voru í gönilu Landakotskirkjunni á suinrin. Laust eftir aldamótin var gamli Landakotsspítalinn reistur. Nú hefur hann verið cndurbyggður og stækkaður. Tuttugu og sjö nunnur — þar af ein íslenzk — eru í Landakoti, en 10 í Hafnarfirði. Príorinnan í Landakoti er þýzk og lieitir Maria Hildigardis, geðþekk og virðuleg og þó mild. Nunnurnar klæðast kl. 5 að inorgni, en eru lausar frá störfum kl. 9 á kvöldin. Eins og alþjóð cr kunnugt, hefur regla þessi innt ómetanlegt líknarstarf af höndum hérlendis — og raunar haft forgöngu í hjúkrunarmálum. Ber að meta það og þakka að verðleikum. Séra SigurSur Pálsson, prófastur á Selfossi fékk flest atkvæði (32) sem vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdœmi. Séra Jón Thorarensen fékk 26 at- kvæði. Séra Þorgrímur Sigurðsson, i>restur á Staðarstað fékk 5 atkvæði. Nokkrir prestar eitt. Séra Iiolli Gústafsson var löglega kosinn prestur í Laufásprestakalli. Séra Asgeir Ingibergsson í Hvammi hefur verið ráðinn prestur fslendinga á Keflavíkurflugvelli í stað séra Braga Friðrikssonar. Séra Páll prófastur Þorleifsson á Skinnastað hefur fengið lansn frá ein- hætti að eigin ósk, eftir 40 ára prestsskaj).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.