Kirkjuritið - 01.06.1966, Blaðsíða 50
288
KIRKJURITIÐ
Næstu tvö ár eftir að (lr. Jón lauk háskólaprófi, ríkti óvissa
um það, livert eða livar framtíðarstarfsvið lians myndi verða.
Hér lieima var fárra kosta völ, og kom honum þá í liug að
gerast prestur í Danmörku. En áður en það yrði, lézt faðir
hans. Var þá lagt fast að dr. Jóni, að hann tækist á liendur
kennaraembætti við Prestaskólann. Varð það að ráði. Að lok-
inni námsför til Þýzklands var lagt af stað heim til Islands.
En nú var hann ekki einn í för. Með lionum kom liingað heim
ung kona hans, dönsk prestsdóttir, Martlia Marie, f. Liclit.
Hún bjó manni sínum fagurt lieimili, og varð lijónaband
þeirra ástríkt. Af fimm börnum þeirra eru á lífi þrjár dætur
og einn sonur, en látinn er fyrir 12 árum eldri sonurinn, Hálf-
dan prófastur á Mosfelli.
Á námsárum dr. Jóns í Höfn var kennsla í guðfræði við liá-
skólann þar talin mjög íhaldssöm. Ríkti þar yfirleitt liin
svonefnda lútlierska rétttrúnaðarstefna, og var varað við nýj-
ungum. En sunnar í álfunni og víðar í hinum menntaða lieinii
áttu sér stað miklar hræringar, enda stórfelldar nýjungar boð-
aðar í flestum greinum vísinda. Guðfræðin var þar ekki undan
skilin. Hefur dr. Jón eflaust kynnzt því nokkuð, einkum i
för sinni til Þýzkalands, og talið skyldu sína að fylgjast nieð
á því sviði eftir föngum, enda krafðist áhugi lians og vinnu-
þrek stærra athafnasviðs en kennslunnar einnar. Reykjavík
var þá vaxandi bær, og livíldi öU prestsþjónusta á lierðuni
dómkirkjuprestsins. Þegar á fyrsta liausti eftir lieimkomuna
1894, lióf dr. Jón að halda uppi reglubundnum guðsþjónust-
um í dómkirkjunni, endurgjaldslaust. Næsta vor veitti biskup
bonum skipunarbréf til þessa starfs og var dr. Jón vígður til
prests 12. maí. Gegndi hann þessu prédikunarstarfi síðan i
13 ár eða allt þar til liann gerðist forstöðumaður prestaskól-
ans, enda liafði þá verið aukin prestsþjónusta við dómkirkj-
una og ákveðið að stofna þar nýtt prestsembætti..
En atliafnaþrá dr. Jóns var ekki fullnægt, þó að hann ann-
aðist prédikunarstarf í dómkirkjunni, enda náði liann ekki
ineð því nema til lítils liluta þjóðarinnar. Hann vildi tala til
þjóðarinnar allrar. Fyrir því lióf liann að gefa út kirkjulegt
tímarit, er hann nefndi „Verði ljós!“. Voru tveir ungir guð-
fræðingar meðútgefendur að því framan af, en síðar síra Har-