Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 35

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 35
KIRKJURITIÐ 273 ný lög um skipun prestakalla verði því aðeins sett, að það frumvarp gangi fram jafnhliða. Enda liefur prestakal lanefndin ]ýst því sem sínu áliti og vilja í greinargerð sinni og kirkju- rtiálaráðlierra liefur fyrr og síðar lýst vinsamlegri afstöðu til þess. 1 axandi starf. ha'r skýrslur, sem fyrir liggja fjölritaðar liér á Prestastefn- l,uni, veita allmiklu víðtækari upplýsingar um líf og starfsemi kirkjunnar á liðnu ári en felast í þessum yfirlitsorðum mín- llm. Þær skýrslur mættu þó að sjálfsögðu vera rækilegri. Það Væri t. d. fróðlegt að vita, live margir þeir eru samanlagt, sem liafa sótt kirkjur. Hefur mig lengi langað til að afla gildra í?agna um það efni, þótt ekki liafi verið framkvæmt liingað til. Ég vil geta um þrennt, sem fyrir liggur skv. skýrslum um n,essugjörðir og altarisgöngur. Sr. Ingólfur Ástmarsson liefur Sert samanburð um viss atriði á síðustu sjö árum og sá sainan- lJurður leiðir þetta í ljós: Á síðustu 7 árum, 1959—66, fjölgar barnaguðsþjónustum á landinu úr 752 í 1211, þ. e. um 60 af l'Undr. Guðsþjónustum alls fjölgar úr 4409 í 5507, eða um ^~>5 pr. c. Altarisgestum fjölgar úr 10258 upp í 15632, þ. e. um 5374 eða 50 pr. c. Þessi fjölgun altarisgesta er til muna meiri en sem nemur mannfjölgun í landinu. Er það sérstaklega gleði- ^'fft, að merki eru greinileg um vaxandi skilning á gildi altaris- fíöngunnar. Það er öllum til uppörvunar, sem vinna að því, að þessi lielgasti höfuðþáttur trúarlífsins styrkist að nýju með söfnuðum vorum. . Ég lýk þessum orðum mínum með bæn um blessun Drott- llls yfir störf vor þessa daga. Gef, að blómgist, Guð, þín kirkja, Guð, oss alla leið og styð. l’restastefnan 1966 er sett. 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.