Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 34

Kirkjuritið - 01.06.1966, Side 34
KIRKJURITIB 272 anna“. Enn er á það bent í þessari ályktun, að þess verði að gæta, að lilutur afskekktra og strjálbýlla byggða verði ekki fyrir borð borinn að því er varðar kirkjulega þjónustu. Enn fremur, að ýmsir mikilvægir þættir í kirkjulegu starfi liafa liingað til orðið útundan vegna þess, að kirkjuna skortir starfs- lið til þess að sinna þeim. Hitt er enginn grundvöllur til umræðna um skipulagsmál kirkjunnar að miða breytingar við sparnað á útgjöldum ríkis- ins í kirkjunnar Jiarfir, en skoðanir í Jiá átt hafa komið fram, bæði að fornu og nýju. Varð t. d. ekki annað ályktað af orð- um fjármálaráðherra í fjárlagaræðu bans í vetur en að liann hefði kirkjuna nokkuð í liuga í sainbandi við úrræði til þess að bæta liag ríkissjóðs. Ég bef enga ástæðu til að ætla, að þetta sé viðhorf ríkisstjórnarinnar og bréf kirkjumálaráðherra til prestakallanefndarinnar ber með sér, að slíkt vakir ekki fyrir bonum. Enda sætir sú fundvísi undrum, sem finnur þar feitan gölt að flá, sem kirkjan er. Það er staðreynd, að opinber út- gjöld til kirkjulegra Jiarfa liafa farið minnkandi hægt og hægt undanfarin ár og áratugi í lilutfalli við önnur framlög —- 1 kjölfar þess, að mjög arðbærar eignir, sem fyrri kynslóðir höfðu af góðvilja lagt kirkjunni til, liafa gengið undan lienni. Garðakirkju á Álftanesi hefur nú verið komið upp að nýju með ærnum sjálfboðafórnum og liún er stórskuldug. Sú kirkja átti til skamms tíma lönd, sem mundu í dag sennilega skila meiri arði en sem nemur öllu því fé, sem kirkjan fær úr Jieim ríkissjóði, sem tók þessar eignir til handargagns. Þetta er laus- leg ágizkun, en dæmið er íhugunarvert og dæmin eru fleiri, sem liugleiða mætti í þessu sambandi. Verði framar farið í þá átt, sem stefnt liefur verið um sinn, er öll aðstaða kirkjunnar í fyrirsjáanlegri hættu og hlutur liennar fyrir borð borinn á þann liátt, sem vinsamlegt ríkis- vald getur ekki ætlað sér vitandi vits. Auk ríflegri, beinna opinberra framlaga Jiarf að sjá kirkjunni fyrir öðrum tekju- stofnum, sem geri henni fært að lifa eðlilegu lífi og starfa i nokkru samræmi við kröfur tímanna. 1 sambandi við væntanlega atliugun á áliti prestakalla- nefndar bið ég menn að hafa í liuga frumvarp síðasta kirkju- Jiings um Kristnisjóð. Á það verður að leggja ríka áherzlu, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.