Kirkjuritið - 01.06.1966, Qupperneq 69
KIRKJ URITIÐ
307
l'insvegar er aðeins hálfur, ef við aðeins hugsum sem svo, að
þessar stofnanir og þessi starfssemi sé góð, af því að við getum
varpað áhyggjum okkar upp á hana og séum laus mála, ef
ábyrgðinni af uppeldisvanda og andlegum þroska barna okkar
°g jafnvel daglegri umönnun þeirra verði komið yfir á liana, —
l’á er ekki varanlegs árangurs að vænta, a. m. k. ekki árangurs,
Seni okkur er sjálfráður. Ef til vill er traust okkar og liuggun
eininitt fólgin í því, í þessu, sem okkur er ekki sjálfrátt, í þessu,
Sem tekur af okkur ráðin og strikar yfir áform okkar og mis-
ráðnar gjörðir.
Hvað liefur kirkjan að styðjast við í þessu starfi? Orð Drolt-
rus, sem til eilífðar vara. „Líkt er himnaríki mustarðskorni, er
Hiaður tók og sáði í akur sinn. Vissulega er það liverju sáð-
korni smærra, en þegar það er sprottið er það stærra en jurt-
irnar og verður að tré, svo að fuglar liiminsins koma og lireiðra
S1g í greinum þess“.
Kristur liugsaði vissulega ekki í árum en öldum í andlegu
sáðniannsstarfi sínu. Honum var það ljósast, að það ímmdi taka
aldir og aldaraðir að sá gróður, sem liann sáði til, þroskaðist
svo að uppskeran yrði sú, sem liann ætlaðist til. Þessvegna
^alaði liann uni frækornið smáa, sem verða niundi feiknastórt
^ré, þegar liann talaði um hoðun sína, ávexti liennar og árangur.
^essvegna talaði liann um liinn mismunandi jarðveg, sem þetta
Iraekorn mundi falla í og að vöxturinn mundi fara eftir ástandi
l'ans. Og vissulega er það orð að sönnu. Jarðvegurinn er frum-
ski[yrði, og liver er þá sá jarðvegur, sem sálarleg velferð og
audlegur þroski niðja okkar vex upp af? Er það ekki andlegt
líf okkar sjálfra? Hvað gerum við til þess að rækta þann jarð-
'egi livað leggjum við á okkur til þess að skapa liin hagstæðu
skilyr3i á þessu sviði?
Hefur Mammon drepið það allt í Dróma? Hefur hin nýja
iild véltækni og margfaldra vinnuafkasta spennt andlegt líf okk-
ar helfjötrum? Öfugt við það, sem við hugðum og ætluðumst
Hl? Hefur almenningur ekki lengur tíma til að sinna andlegum
Hiálum, — rækja hina æðstu skyldu við æskuna og framtíðina?
Illa er þá komið okkar þjóðarliögum og framtíðarfyrirheitin
ekki björt.
Sainfélag okkar eins og það er, eins og við mótum það, felur